Eiginleikar

OPEL VIVARO-e MEÐ HAGNÝTUM OG SVEIGANLEGUM EIGINLEIKUM.

MYNDBÖND.

RÝMI

Vivaro-e afhendir allt sem þú þarft að afhenda - með nægu rými fyrir þrjú Euro-bretti og meira.

 

 
HLEÐSLA
Tekur of langan tíma að hlaða? Ekki með Vivaro-e. Hann hleður auðveldlega í 80% á aðeins hálftíma. Sjáðu hvernig það virkar hér. 
BÚNAÐUR

Fullur af ríkum búnaði sem staðalbúnað: nútíma aðstoðarkerfi og sjónlínuskjár. Kynntu þér alla kostina sem gera daglega starfið þitt auðveldara.

 

 

 
KRAFTUR
Rafmagnaður. Með 130 km/h hámarkshraða kemst þú allar þínar leiðir hljóð og mengunalaust. 

FJÖLBREYTNI.

STÆRÐIR

Fáanlegur í þremur mismunandi stærðum, Vivaro-e býður upp á fullkomið jafnvægi á milli tiltölulega þéttra ytri máls og rúmgóðra, mjög sveigjanlegra innréttinga. 
AÐKOMA

Rafknúnar rennihurðir bjóða upp á breiða og þægilega opnun að aftan fyrir farþega eða farm.

 

 
TÝPUR

Vivaro-e er fáanlegur í fjórum týpum og þjónar fjölbreyttu hlutverki í samræmi við kröfur fyrirtækja.

 

 

FARMUR.

FLEX CARGO

Hinn nýstárlegi FlexCargo® Vivaro-e er með 2 sæta farþegabekk sem eykur sveigjanleika og skapar mjög mikið rúmmál allt að 6,6 m3(1) og hámarks rýmislengd allt að 4m.

 

 

 
BURÐARGETA

Fækkaðu ferðum með því að bera meira í hvert skipti, þökk sé rausnarlegu burðargetu Vivaro-e sem er 1275 kg.

 

 

 
RENNIHURÐAR

Með tvöföldum rafknúnum rennihurðum og handfrjálsu aðgengi hefur Vivaro-e aðgang að miklu farangursrými auðveldar þér að umgangast bílinn áreynslulaust.

 

 
MÁL

Sérstakur á meðal samkeppninnar, Vivaro-e minni er aðeins 4,6m að lengd - fullkomið fyrir ökumenn sem þurfa að fara reglulega um götur borgarinnar eða í þéttbýli.

 

 

TENGINGAR.

MARGMIÐLUN

Finndu skjótustu leiðina á áfangastaðinn þinn með 7“ snertiskjánum í Vivaro-e og margmiðlunarkerfi Navi með beinni leiðsögukerfis þjónustu. Fáðu aðgang að allri tónlist þinni og efni á snjallsímanum þínum með Android Auto eða Apple CarPlay.

 

 
OPELCONNECT ÞJÓNUSTA

Snjallt úrval þjónustu sem veitir nýtt öryggi og stuðning til þess að hjálpaa þér að vera tengdur á veginum - einnig þegar þú keyrir um á rafmagnsbíl.

 

 

 

SKRIFSTOFA Á HJÓLUM.

STILLANLEGT SKRIFSTOFUBORÐ

Með FlexCargo® tveggja sæta farþegabekk getur þú breytt þínum Vivaro-e í skrifstofu á hjólum með stillanlegu skrifstofuborði fyrir ökumann eða farþega.

 

 

 
HITI Í SÆTUM

Njóttu mikillar þæginda í rúmgóðu farþegarými Vivaro-e með upphituðum sætum í fremstu röð til að halda á þér hita þegar kólnar í veðri.

 

 
GEYMSLUPLÁSS

Með opnu geymsluplássi í mælaborðinu, hurðarvösum fyrir 1,5l flöskur og hanskahólf með kælivirkni hefur Vivaro-e pláss fyrir allt.

 

 
HLJÓÐEINANGRUN
Með ýmsum efnum um allt farþegahúsið veita viðbótarhljóðeinangrun. Með því geturðu haldið utan um hávaða í skefjum, sem gera akstursupplifunina slakari. 

ÖRYGGI & ÖKUMANNSAÐSTOÐ.

AÐSTOÐARPAKKI FYRIR ÖKUMANN

Að vera vakandi er ekki alltaf auðvelt. Viðvörun um syfju ökumanns greinir akstursmynstur þitt í gegnum fremri myndavélina og stýrið til að láta þig vita að það sé kominn tími á stutta hvíld eða pásu.

 

 

 
ÖRYGGISPAKKI FYRIR ÖKUMANN

Með einum takka getur þú stillt á skynvæddan hraðastillir, skynvæddur hraðastillir getur komið í veg fyrir að þú farir yfir hámarkshraða og gerir þér kleift að viðhalda þægilegri lágmarks fjarlægð frá bílnum fyrir framan. Bremsar hann þá og gefur sjálfur í miðað við bílinn sem er fyrir framan.

 

 
SJÓNLÍNUSKJÁR

Sérstakur í sínu hlutverki, sjáðu mikilvægar upplýsingar eins og hraðaupplýsingar og eyðslu ofl. sem varpað er í sjónlínuskjáinn fyrir ökumanninn í Vivaro-e.

 

 
180° BAKKMYNDAVÉL

Að leggja í stæði hefur aldrei verið eins auðvelt og með 180° víðsýnismyndavélinni sem vörpuð er á 7" snertiskjáinn.

 

 

SKILVIRKNI.

INTELLIGRIP

IntelliGrip kerfið í Vivaro-e, veitir aukið grip í erfiðum aðstæðum eins og drullu, sandi eða snjó.

 

 

 

OPEL+ FYLGIHLUTIR.

Mætum þínum þörfum.

Með upprunalegum Opel + fylgihlutum og nýtur þú þér Vivaro-e sem mest. Hannað og prófað fyrir þinn Opel.