Tegundir

VIVARO TEGUNDIR.

Vivaro Sendibíll.

Fáanlegur í tveimur útfærslum.

ESSENTIA

Staðalbúnaður í Essentia:

 • Útvarp með handfrjálsum búnaði (bluetooth)
 • Rafstýrðir upphitaðir hliðarspeglar
 • Hiti í framsætum  
 • Tvískipt afturhurð með 180° opnun, rúðuþurrkum og hita í rúðu
 • 4 hátalarar
 • Rennihurð á hægri hlið
 • Hraðastillir (cruise control)
 • ABS hemlakerfi

ENJOY

Viðbótarbúnaður í Enjoy:

 

 • 7" margmiðlunarskjár með handfrjálsum (bluetooth) búnaði
 • Bakkmyndavél með 180° sjónarhorni
 • Blindapunktsviðvörun
 • Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan 
 • Aukið burðarþol
 • Klæðning á skilrúmi í stjórnhúsi
 • Loftkæling A/C
 • Sjálfvirk stýring á háu og lágu ljósum

AUKABÚNAÐUR

• Útlitspakki: Samlitaðir (að hluta) stuðarar, speglar, handföng og hliðarlistar. LED dagljós. 115.000 kr. 

• Rennihurð á vinstri hlið 90.000 kr

• Gólf með stömum krossviði 99.000 kr

• Heitklæðning á gólfi og upp á hliðar 167.400 kr. 

• Gúmmímotta í gólf 69.000 kr. 

• Klæðning í allar hurðir og hurðarspjöld 89.400 kr

• Rúða með ísetningu 88.000 kr. 

• Málmlitur 110.000 kr. 

• Dráttarbeisli (Pantað m/bíl) 160.000 kr

• Álfelgur 17“ - Silver painted 200.000 kr. - Diamond Cut 230.000 kr. 

• Toppbogi Uppl. hjá sölumanni