Eiginleikar

KYNNTU ÞÉR HAGNÝTU OG SVEIGANLEGU EIGINLEIKA VIVARO.

FJÖLBREYTNI.

STÆRÐIR
Fáanlegur í þremur mismunandi stærðum, Vivaro býður upp á fullkomið jafnvægi á milli tiltölulega þéttra ytri máls og rúmgóðra, mjög sveigjanlegra innréttinga.
 
AÐKOMA
Rafknúnar rennihurðir bjóða upp á breiða og þægilega opnun að aftan fyrir farþega eða farm. 
TÝPUR
Vivaro er fáanlegur í fjórum týpum og þjónar fjölbreyttu hlutverki í samræmi við kröfur fyrirtækja. 

FARMUR.

FLEX CARGO

Hinn nýstárlegi FlexCargo® Vivaro er með 2 sæta farþegabekk sem eykur sveigjanleika og skapar mjög mikið rúmmál allt að 6,6 m3(1) og hámarks rýmislengd allt að 4m.

 

 

 
BURÐARGETA

Fækkaðu ferðum með því að bera meira í hvert skipti, þökk sé rausnarlegu burðargetu Vivaro sem er 1400 kg.

 

 

 

 

 
RENNIHURÐAR
Með tvöföldum rafknúnum rennihurðum og handfrjálsu aðgengi hefur Vivaro-e aðgang að miklu farangursrými auðveldar þér að umgangast bílinn áreynslulaust. 
MÁL
Sérstakur á meðal samkeppninnar, Vivaro minni er aðeins 4,6m að lengd - fullkomið fyrir ökumenn sem þurfa að fara reglulega um götur borgarinnar eða í þéttbýli. 

TENGINGAR.

MARGMIÐLUN

Finndu skjótustu leiðina á áfangastaðinn þinn með 7“ snertiskjánum í Vivaro-e og margmiðlunarkerfi Navi með beinni leiðsögukerfis þjónustu. Fáðu aðgang að allri tónlist þinni og efni á snjallsímanum þínum með Android Auto eða Apple CarPlay.

 

 
OPELCONNECT ÞJÓNUSTA
Snjallt úrval þjónustu sem veitir nýtt öryggi og stuðning til þess að hjálpaa þér að vera tengdur á veginum. 

SKRIFSTOFA Á HJÓLUM.

STILLANLEGT SKRIFSTOFUBORÐ
Með FlexCargo® tveggja sæta farþegabekk getur þú breytt þínum Vivaro í skrifstofu á hjólum með stillanlegu skrifstofuborði fyrir ökumann eða farþega. 
HITI Í SÆTUM

Njóttu mikillar þæginda í rúmgóðu farþegarými Vivaro með upphituðum sætum í fremstu röð til að halda á þér hita þegar kólnar í veðri.

 

 
GEYMSLUPLÁSS

Með opnu geymsluplássi í mælaborðinu, hurðarvösum fyrir 1,5l flöskur og hanskahólf með kælivirkni hefur Vivaro pláss fyrir allt.

 

 
HLJÓÐEINANGRUN
Með ýmsum efnum um allt farþegahúsið veita viðbótarhljóðeinangrun. Með því geturðu haldið utan um hávaða í skefjum, sem gera akstursupplifunina slakari. 

ÖRYGGI & ÖKUMANNSAÐSTOÐ.

AÐSTOÐARPAKKI FYRIR ÖKUMANN

Að vera vakandi er ekki alltaf auðvelt. Viðvörun um syfju ökumanns greinir akstursmynstur þitt í gegnum fremri myndavélina og stýrið til að láta þig vita að það sé kominn tími á stutta hvíld eða pásu.

 

 
ÖRYGGISPAKKI FYRIR ÖKUMANN

Með einum takka getur þú stillt á skynvæddan hraðastillir, skynvæddur hraðastillir getur komið í veg fyrir að þú farir yfir hámarkshraða og gerir þér kleift að viðhalda þægilegri lágmarks fjarlægð frá bílnum fyrir framan. Bremsar hann þá og gefur sjálfur í miðað við bílinn sem er fyrir framan.

 

 
SJÓNLÍNUSKJÁR
Sérstakur í sínu hlutverki, sjáðu mikilvægar upplýsingar eins og hraðaupplýsingar og eyðslu ofl. sem varpað er í sjónlínuskjáinn fyrir ökumanninn í Vivaro. 
180° BAKKMYNDAVÉL

Að leggja í stæði hefur aldrei verið eins auðvelt og með 180° víðsýnismyndavélinni sem vörpuð er á 7" snertiskjáinn.

 

 

 

SKILVIRKNI.

VÉLAR & GÍRSKIPTINGAR

Farðu lengra á einum tanki með Vivaro sem hefur mikið úrval af öflugum en samt sparsömum Euro 6d-TEMP vélum sem bjóða upp á allt að 180 hestöfl fyrir lágan rekstrarkostnað, minni útblástur og hámarks skilvirkni.

 

 
4X4 EIGINLEIKI

Veldu 4x4 eiginleika Vivaro fyrir betri hreyfileika í erfiðum aðstæðum eða jafnvel utan vega.

 

 

OPEL+ FYLGIHLUTIR.

Mæta þínum þörfum.

Með upprunalegum Opel + fylgihlutum og nýtur þú þér Vivaro-e sem mest. Hannað og prófað fyrir þinn Opel.

 

Gólfmottur
Vindhlífar
Klæðning í hleðslurými
Þakgrind
Þakbogar
Dráttarkrókur