Með einum takka getur þú stillt á skynvæddan hraðastillir, skynvæddur hraðastillir getur komið í veg fyrir að þú farir yfir hámarkshraða og gerir þér kleift að viðhalda þægilegri lágmarks fjarlægð frá bílnum fyrir framan. Bremsar hann þá og gefur sjálfur í miðað við bílinn sem er fyrir framan.