Afbrigði

MOVANO AFBRIGÐI.

Movano Sendibíll.

Tekur mikið magn af vörum auðveldlega.

SENDIBÍLL

Fáanlegur með heildarrými upp á 17m3 og heildarþyngd fyrir 2.1 tonn, lengd faranagursrýmis upp að 4.3m. Opel Movano er með breiðar 1.270mm hliðarhurðar sem þýðir að hægt sé að koma fyrir eurobrettum á hliðunum. Afturhurðarnar í fullri hæð bjóða uppá burðarhæð upp að 2m í H3 týpunum.

 

Staðalbúnaður inniheldur:

 • ABS með Bremsuaðstoð
 • Hliðarvindar aðstoð
 • Auto Framljós & Rúðuþurkur
 • LED Dagljósabúnaður
 • Loftpúðar fyrir bílstjóra
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Fjölstillanlegt bílstjórasæti
 • Bekkur fyrir tvo farþega
 • Radio 15 með USB
 • Rafmagn í rúðum
 • Stórir tvöfaldir hliðarspeglar
 • Renni hurð á hægri hlið
 • Klæðning í fararými fyrir farþega
 • Festingar í gólfi
 • Varadekk

 

Til að auka þægindin er hægt að bæra við eftirfarandi pökkum:

120 Years Edition Pack 1 contains a double bench seat, FlexTray sliding glove box, closed dashboard storage, retractable tablet and cup holder, Navi 5.0 IntelliLink Pro, Park Pilot (front and rear) and Side Blind Spot Alert.

120 Years Pack 2 contains a double bench seat, FlexTray sliding glove box, closed dashboard storage, retractable tablet and cup holder, Navi 5.0 IntelliLink Pro, Park Pilot (front and rear), Side Blind Spot Alert and Safety Assist Pack

Movano Farþegasendibíll.

Flutningur starfsmanna og fylgihluti þeirra.

FARÞEGA-SENDIBÍLL

Að flytja vinnuáhöfn og búnað er sérgrein Opel Movano farþegabíllinn. Tveir sitja við hliðina á ökumanninum, en aftasti bekkurinn getur tekið fjóra farþega, öryggisbelti og höfuðpúðar eru að sjálfsögðu staðalbúnaður. Aðgangur er um stóra rennihurð og ferþegarnir eru varnir fyrir álagi með sterkum gljáðum ABS þilum.

Staðalbúnaður Opel Movano ferþegabíls.

 • ABS með Bremsuaðstoð
 • Hliðarvindar aðstoð
 • Sjálfvirkstýring Framljósa & Rúðuþurkur
 • LED Dagljósabúnaður
 • Ökumannsloftpúði
 • Electronic engine immobilizer
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • 6-stillinga ökumannssæti
 • Double front passenger seat bench
 • Radio 15 með USB
 • Rafmagn í rúðum, fram í 
 • Twin-lens door mirrors with wide angle section
 • Rennihurðar
 • Hástyrk gljáð þil fyrir aftan 2. röð
 • 4-sæta bekkur í annari röð
 • 3-punkta sætisvelta í annari röð
 • Gljáðar rennihurðir, hlið ökumanns
 • Hliðarveggur og rennihurðarhlíf, neðri hlið