Yfirsýn

SENDIBÍLL

Opel Movano er sterkur, áreiðanlegur og býður uppá úrvals þægindi fyrir ökumann. Movano er fáanlegur í mörgum mismunandi týpum og auðveldlega er hægt að sniða hann að þínum þörfum.

AF HVERJU BÍÐA?

Leitaðu í lager okkar af bílum sem eru í boði núna fyrir þig.

ENGIN VINNA OF STÓR.

HÁPUNKTAR.

Tryggð fjölhæfni.

MÆTUM ÞÍNUM FYRIRTÆKIS ÞÖRFUM.

Traustur vinnufélagi.

Með vali á milli fjögurra þyngda, fjórum lengdum, einföldum eða tvöföldum afturhjólum, fram- eða afturhjóladrifi, þremur þakhæðum, þremur vélum, 6 gíra beinskiptum eða Easytronic® sjálfskiptingu og alls konar þægindim, fylgihlutum, passar Opel Movano sendibíllinn fullkomlega fyrir viðskiptaáætlanir þínar.

 

 

 

FLEXTRAY HANSKAHÓLF.

Allt í beinni seilingu.

Stóra FlexTray hanskahólfið er með allt að 10,5 lítra geymslurými og sléttu yfirborð gerir það auðvelt að halda áhöldum innan seilingar.

 

 

PAPPÍRSVINNAN BÚIN.

Taktu skrifstofuna með þér.

Kláraðu pappírsvinnuna án þess að þurfa að fara aftur á skrifstofuna. Tvö USB og 12-V rafmagnsinnstungur og margar þægilegar geymslulausnir eins og efri geymsluplássið, venjulegt eða renni hanskahólf og fleiri geymslurými sem hýsa 1,5 lítra vatnsflöskur - allt þetta er innan seilingar frá ökumanni. Movano er skrifstofan þín á hjólum.

 

ÚTDRAGANLEGT BORÐ.

Fjölbreyttir vinnu eiginleikar.

Notaðu innrarýmið eins og litla skrifstofu - með útdraganlegu borði og bökkum sem hægt er að fella niður fyrir framan farþegasætið.

 

KYNNTU ÞÉR UNDIRTEGUNDIR MOVANO.