Eiginleikar

TÍMI TIL AÐ KYNNA SÉR LYKIL EIGINLEIKANA

 

FJÖLBREYTNI.

MÁL

Með tilkomumikla hámarkslengd allt að 3090 mm2 er Combo Cargo þéttur að utan en mjög rúmgóður að innan.

 

 
HLEÐSLURÝMI

Með hámarks hleðslurými sem er allt að 3,8m3 hefur Combo nægt pláss til að uppfylla allar þínar þarfir..

 

 
BURÐARGETA

Mikil burðargeta sem tekur allt að 1000 kg,  þýðir að enginn farmur yfirbýr Combo og gerir það að fullkomnum samstarfsaðila í þínum viðskiptum. Skynjari er í bílnum sem nemur ofhleðslu og varar hann ökumanninn við ef farið hefur verið yfir hámarksþyngd..

 

 
SVEIGANLEIKI

Opnanleg lúga í farmþilinu fyrir aftan farþegasætið gerir þér kleift að flytja sérstaklega langa hluti.

 

 
ÞAKLÚGA

Þarftu að flytja mjög langan farm eins og stiga? þaklúgan að aftan opnast í 40° og gerir þér kleift að geyma lengri hluti á öruggan hátt í flutningi.

 

 
GEYMSLUPLÁSS
Með nóg af snjöllum geymsluhólfum hefur Combo Cargo pláss fyrir allan búnaðinn þinn. 

SVEIGANLEGUR.

SÆTISBEKKUR

Combo Cargo er með farþegabekk fyrir þrjá farþega. Settu sætin alveg niður til að fá lengra byrðarými, eða breyttu því í borð - breyttu Combo Cargo í skrifstofu á hjólum.

 

 
NIÐURFELLANLEG SÆTI

Í þau skipti sem þú keyrir einn og aðeins með farm, er hægt að fella niður farþegasætið niður í gólf til að skapa enn meira hleðslurými.

 

 
CABIN BULKHEAD

The cargo partitions1 keep you, your passenger and cargo safe, preventing items from protruding into the front cabin – specifiy as a solid wall or with a glass pane and grill.

 

1Optional.

 
HURÐAR

Með einföldum eða tvöföldum rennihurðum hefur Combp Cargo aðgang að miklu farangursrými og auðveldar þér að umgangast bílinn áreynslulaust. 
SKOTTHLERI

Skotthlerarnir tveir með glugga auka skyggni, sem eru hannaðir til að henta þínum þörfum.

 

 
ÚRFÆRSLUR

Combo Cargo kemur í tveimur lengdum - 4,4m fyrir venjulegu útgáfuna, eða 4,75m fyrir Combo Cargo XL með auknu burðarrými. Veldu farþega sendibílinn til að flytja fimm með bílstjóra.

 

 

 

HÖNNUN.

ÚTLIT

Sannkallaður Opel að hönnun, Combo Cargo er fullkominn fulltrúi fyrirtækisins.

 

 

 
INNRARÝMI

Með hækkaðri sætisstöðu, óteljandi geymslumöguleikum, nútímavætt stjórnkerfi og fjölhæfnin í Combo Cargo algjörlega margþættur.

 

 

 
LED DAGLJÓSABÚNAÐUR

LED dagljósabúnaðurinn er skilvirkur og hjálpa þér - og öðrum ökumönnum - að vera öruggir á götunni þegar líður á daginn.

  

 

SKILVIRKNI.

VÉLAR

Veldu úr ýmsum öflugum og skilvirkum bensín- og dísilvélum til að fá framúrskarandi drifkraft fyrir þinn Combo Cargo.

 

 
GÍRSKIPTINGAR

Combo Cargo er fáanlegur með fimm eða sex gíra beinskiptum gírkassa eða háþróaðri átta gíra sjálfskiptingu - valið er þitt.

 

 
TOTAL COST OF OWNERSHIP
Engineered to provide years of reliable service with minimum required servicing. The Combo Cargo provides Low Total Cost of Ownership through a combination of money saving features. 

ÖRYGGI & NÝJUNGAR.

SJÁLFVIRKAR NEYÐARBREMSUR
Kerfið gefur frá sér hljóðmerki til að vara ökumann við mögulegri hættu framundan. Ef annað ökutæki eða gangandi vegfarandi koma of nærri hemlar bíllinn sjálfkrafa og stöðvast jafnvel algerlega. 
AKREINAVARI

Leiðandi í öryggistækni. Combo Cargo gætir þín og þinna í öllum aðstæðum. Sneisafullur af nýjustu hátækni gerir hann aksturinn bæði auðveldari og öruggari en fyrr.

 

  • Akreinavarinn bregst við ef þú byrjar að fara af akreininni þinni og stýrir þér létt aftur á réttan stað.
 
SKILTALESARI

Skiltalesarinn les vegamerki til að þekkja breytingar á hraðatakmörkunum og leggur til að ökumaðurinn stilli hraðann í samræmi við það.

 

 
SKYNVÆDDUR HRAÐASTILLIR
Nýjasta kynslóð stafrænnar ökuaðstoðar er orðin að veruleika. Skynvæddur hraðastillir getur komið í veg fyrir að þú farir yfir hámarkshraða og gerir þér kleift að viðhalda þægilegri lágmarks fjarlægð frá bílnum fyrir framan. Bremsar hann þá og gefur sjálfur í miðað við bílinn sem er fyrir framan. Virkar frá 30km/h - 160km/h. 
ÖRYGGI & LÍKNARBELGIR

Fjórir líknarbelgir, þar á meðal ökumanns, farþega og á hliðunum, bjóða upp á mikið öryggi fyrir þig og farþega þína á veginum.

 

 

 
ÖKUMANNSVAKI

Ökumannsvakinn greinir akstursmunstrið til að kanna hvort merki séu um að ökumaðurinn lúti þreytu. Röð viðvarana ráðleggja ökumanni að grípa til aðgerða.

 

 
SKYNJARAR
Flank-Guard kerfið notar 12 skynjara til að vara við hindrunum sem geta ekki verið sýnilegar við lághraða beygju í gegnum sjón- og hljóðviðvaranir á upplýsingaskjánum.


 
UMHVERFISBAKSÝN

Surround Rear Vision notar tvær myndavélar til að sýna umhverfi sendibílsins á 5" stafræna skjánum, sem gefur ökumanni alhliða sýnileika - það verður leikur einn að komast inn og út úr þröngum bílastæðum.

 

 
BAKKMYNDAVÉL

180° víðsýnismyndavélina varpar umhverfi bílsins á 8" sneriskjáinn. Sýndarlínurar á skjánum hjálpa til við að bakka auðveldlega.

 

 
HITA EIGINLEIKAR
Fordæmalaus í sínum flokki, Combo Cargo er með upphituðum sætum og stýri fyrir lúxus. Kaldur vetrarakstur heyrir sögunni til. 
SJÓNLÍNUSKJÁR

Með sjónlínuskjánum færðu allar helstu upplýsingar eins og hraða, árekstrarvara og leiðsögukerfi. Allt þetta birtist á glerskjá fyrir aftan stýrið svo þú getur haft augun þín á veginum framundan.

 

 
AKSTURSGRIP
Snjalla IntelliGrip kerfið aðlagar sig eftir aðstæðum eins og að aka í leðju, sandi eða snjó og er fáanlegt með fimm aðskildum akstursstillingum. 

TENGINGAR.

MARGMIÐLUNARKERFI

Háþróaða margmiðlunar Navi Pro kerfið býður upp á live leiðsögukefi og er fullkomlega samhæft Apple CarPlay og Android Auto. Einnig er hægt að tengja tvo snjallsíma í einu við 8" snertiskjáinn.

 

 
LEIÐSÖGUKERFI

Margmiðlunarkerfið Navi Pro er með háþróaðri raddstýringu og með fullri leiðsögn fer hann með þig hvert sem þú vilt fara án streitu. Veldu bara áfangastað og láttu leiðsögukerfið leiða þína leið.

 

 
ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA

Þráðlausa hleðslukerfi Combo Cargo gerir þér kleift að hlaða símann þinn á ferðinni hvenær sem er - án þess að þurfa snúru.

 

 
OPELCONNECT ÞJÓNUSTA
Snjallt úrval þjónustu sem veitir þér öryggi og stuðning til að hjálpa þér að vera tengdur á veginum. 

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR.

OPEL+ FYLGIHLUTIR.

Við mætum þínum þörfum.

Tjáðu þig með upprunalegum Opel + fylgihlutum og fáðu sem mest út úr þínum Combo Life. Hannað og prófað fyrir þinn Opel.

myndin getur verið frábrugðin vörum sem eru til sölu.

Gúmmímottur
Sjá meira
Þakbogar
Sjá meira
Rúðuvörn
Sjá meira
Hágæða gólf
Sjá meira