Kom eitthvað fyrir bílinn? Onstar svarar kallinu!

Kom eitthvað fyrir bílinn og farsíminn er utan þjónustusvæðis? eða hann rafmagnslaus? Ýttu á þjónustuhnappinn og hafðu samband við Onstar ráðgjafann þinn.1

Ráðgjafinn mun skrá vandamálið og aðstoða þig í að fá hjálp. OnStar mun hafa samband við vegaaðstoð Opel og ef þjónustusamningur bílsins er í gildi mun Onstar senda vegaaðstoð til að leysa vandamálið án endurgjalds.2


1. OnStar þjónustan er háð farsímaneti og GPS dekkun. Greiða þarf fyrir OnStar þjónustuna eftir að prufutímabili líkur. Áskriftarpakkar fyrir OnStar gætu innihaldið aðra þjónustur en þær sem í boði voru á prufutímabili. Sumar þjónustur gætu verið háðar ákveðnum bílgerðum eða undirtegundum. Almennir skilmálar og skilyrði gilda.

2. Ef vegaaðstoð Opel er ekki lengur í gildi fyrir þinn bíl eða hann fellur utan skilmála þjónustunnar, þá greiðir þú gjald fyrir þjónustuna.