Aðstoð ef bílnum er stolið. Við hjálpum þér að fá hann tilbaka.

Er bíllinn þinn er ekki lengur þar sem þú skildir við hann? líklega hefur honum verið stolið. OnStar1 getur hjálpað lögreglunni að finna bílinn þinn.

Það eina sem þú þarf að gera er að tilkynna þjófnaðinn til lögreglu. OnStar ráðgjafi getur þá aðstoða lögregluna við að bílinn þinn.

• OnStar staðsetur Opel bílinn þinn með GPS og fylgist með hver honum er ekið. Lögreglan fær svo upplýsingar um nákvæma staðsetningu á bílnum.

• OnStar ráðgjafi getur gert vél bílsins óvirka - þegar vélin hefur verið gerð óvirk, getur þjófurinn ekki ekið lengra á bílnum.


1. OnStar þjónustan er háð farsímaneti og GPS dekkun. Greiða þarf fyrir OnStar þjónustuna eftir að prufutímabili líkur. Áskriftarpakkar fyrir OnStar gætu innihaldið aðra þjónustur en þær sem í boði voru á prufutímabili. Sumar þjónustur gætu verið háðar ákveðnum bílgerðum eða undirtegundum. Almennir skilmálar og skilyrði gilda.