Neyðarþjónusta allan sólarhringinn.

Þarft þú, einn af farþegum, eða jafnvel vegfarandi læknishjálp?

Ýttu á SOS hnappinn og OnStar ráðgjafi mun aðstoða þig.

OnStar ráðgjafinn upplýsir neyðarþjónustuaðila (sjúkrabíl / læknavakt) um nákvæma staðsetningu bílsins með GPS hnitum, viðkomandi aðilar koma því fljótt og örugglega til aðstoðar.1


1. OnStar þjónustan er háð farsímaneti og GPS dekkun. Greiða þarf fyrir OnStar þjónustuna eftir að prufutímabili líkur. Áskriftarpakkar fyrir OnStar gætu innihaldið aðra þjónustur en þær sem í boði voru á prufutímabili. Sumar þjónustur gætu verið háðar ákveðnum bílgerðum eða undirtegundum. Almennir skilmálar og skilyrði gilda.