Engin óvænt óþægindi - ástandsgreining ökutækis.

• Með kerfisbundinni ástandsgreiningu ökutækisins veist þú hver staðan er á bílnum þínum á hverjum tíma.1

• Vertu upplýst(ur) um ástands bílsins. OnStar sendir þér skýrslu mánaðarlega í tölvupósti. Skýrslan inniheldur mikilvægar upplýsingar um ástand bílsins allt frá ástandi vélarolíunnar til stöðunnar á loftþrýstingi hjólbarðanna. Allar viðeigandi upplýsingar um ástand bílsins liggja því fyrir hendi á hverjum tíma.2

• Kviknaði viðvörunaljós í mælaborði? Ýttu á þjónustuhnapp OnStar og talaðu við þinn ráðgjafa. Með nánari ástandsgreiningu getur ráðgjafinn ákvarðað hvort um sé að ræða alvarlega bilun og hvort þú þurfir að fara með bílinn á þjónustuverkstæði umsvifalaust.

• Ef þú þarft að fara á þjónustuverkstæði Opel léttir OnStar þér lífið, OnStar ráðgjafinn sendir þér heimilisfang nálægasta þjónustuverkstæðis Opel, beint í innbyggða leiðsögukerfið í bílnum.2


1. OnStar þjónustan er háð farsímaneti og GPS dekkun. Greiða þarf fyrir OnStar þjónustuna eftir að prufutímabili líkur. Áskriftarpakkar fyrir OnStar gætu innihaldið aðra þjónustur en þær sem í boði voru á prufutímabili. Sumar þjónustur gætu verið háðar ákveðnum bílgerðum eða undirtegundum. Almennir skilmálar og skilyrði gilda.

2. Að senda upplýsingar um áfangastað beint í leiðsögukerfið er ekki í boði fyrir ADAM og Corsa. Innbyggt leiðsögukerfi Opel ásamt kortaupplýsingum eru nauðsynlegur búnaður til að nota þessa þjónustu.