Eitt símtal er nóg

Er nótt, ertu erlendis, kom eitthvað fyrir bílinn? Ekki örvænta, eitt samtal við OnStar er nóg, við munum hjálpa þér fljótt og örugglega.

• Þarft þú hjálp? Hafðu bara samband! Sérhæfðir ráðgjafar OnStar eru til þjónustu reiðubúnir allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, allt árið um kring.1

• Týndir þú bíllykklunum? Gleymdir þú að læsa bílnum? Ekkert vandamál! Hringdu í þjónustumiðstöð OnStar og við munum með ánægju aðstoða þig strax.


1. OnStar þjónustan mun fara fram á ensku fyrir Ísland.