Sjálfvirk skilaboð við óhapp: Onstar gæti bjargað lífi þínu.

• Sjálvirk skilaboð við árekstur: ef árekstur verður og loftpúðar bílsins blása út, virkjast sjálvirk árekstrarskilaboð. Allar mikilvægar upplýsingar varðandi ökutækið svo sem staðsetning, akstursstefna og upplýsingar um alvarleika slyssins eru sendar strax til þjónustumiðstöðvar OnStar.1

• Við tölum við þig: sérþjálfaðir OnStar ráðgjafi mun tala við þig í gegnum handfrjálsan símabúnað - jafnvel þótt þú sért erlendis þá velur þú tungumál samtalsins.2

• Hver sekúnda skiptir máli: Um leið og við höfum fengið allar upplýsingar, og það er ljóst að þú þarft aðstoð, mun OnStar ráðgjafi tilkynna slysið til neyðarlínunnar.*


1. OnStar þjónustan er háð Onstar áskrift, farsímaneti og GPS dekkun. Greiða þarf fyrir OnStar þjónustuna eftir að prufutímabili líkur. Áskriftarpakkar fyrir OnStar gætu innihaldið aðra þjónustur en þær sem í boði voru á prufutímabili. Sumar þjónustur gætu verið háðar ákveðnum bílgerðum eða undirtegundum. Almennir skilmálar og skilyrði gilda.

2. Til að svara símtali eins fljótt og auðið er, getur verið að þú verðir tengdur við enskumælandi ráðgjafa.