Með allt á hreinu - MyOpel snjallsímaforritið.

• MyOpel snjallsímaforritið fyrir OnStar er einfalt í notkun.1

• Þú einfaldlega kallar fram mikilvægar upplýsingar um ökutækið, svo sem loftþrýsting í dekkjum, ástand vélarolíunnar, eldsneytisstöðuna með símanum þínum, hvar og hvenær sem er.

• Gleymdiru að læsa bílnum? Ekkert vandamál! Þú einfaldlega læsir honum með snjallsímanum þínum.

• Finnur þú ekki bílinn? Staðsetninguna sérð þú í snjallsímanum.

• Finndu áfangastað þinn á þægilegan hátt í snjallsímanum og sendu heimilisfangið beint í innbyggða leiðsögukerfið í bílnum.2

• Ef þú hefur ekki snjallsímann og OnStar forritið við hendina, nægir eitt símtal í OnStar þjónustuna. Eftir að hafa staðfest öryggis númerið, getur OnStar ráðgjafi staðsett ökutækið, læst því og opnað fyrir þig. Þetta virkar einnig ef þú hefur fyrir mistök læst þig út úr bílnum.

Til að nýta þér OnStar farsímaþjónustur sækir þú og setur upp myOpel snjallsímaforritið í google Play Store fyrir Android stýrikerfið eða í App store fyrir Apple iOS tæki.


1. Notkun á myOpel snjallsímaforritinu er háð því að vera í OnStar áskrift, einning farsímaneti og GPS dekkun. Almennir skilmálar og skilyrði gilda.

2. Að senda upplýsingar um áfangastað beint í leiðsögukerfið er ekki í boði fyrir ADAM og Corsa. Innbyggt leiðsögukerfi Opel ásamt kortaupplýsingum eru nauðsynlegur búnaður til að nota þessa þjónustu.