Einfaldlega Rafmgnað

RAFMAGNIÐ KALLAR!

Að nota rafbíla er eins auðvelt og að nota snjallsíma. Þú stingur í einfaldlega í samband og nýtur þess að komast í tengsl við umheiminn. 

UPPLIFÐU RAFMAGNSBÍLANA OKKAR.

TIL AÐ BYRJA MEÐ.

Að aka um á rafbíl er auðveldara en þú heldur - Lærðu allt um mismunandi gerðir rafrænna mótora, finndu út hvernig þú átt að hámarka drægni þína, kynntu þér meira um rafhlöður rafmagnsbíla og heildar rekstrarkostnað við að reka rafmagnsbíl.

 

OPEL ÞJÓNUSTA FYRIR RAFMAGNSBÍLA

Þinn rafmagns Opel kemur með alhliða gagnlegri netþjónustu. Við hlustuðum á það sem fólk hafði að segja um sinn rafmagnsbíl. Svo hugsuðum við um það frá öllum hliðum. Aftur og aftur. Á þessum grunni gátum við skilað virkilega gagnlegu, samþættu úrvali þjónustu sem gerir rafrænan hreyfanleika auðveldan og skemmtilegan.

 

Hleðslu möguleikar.

Opel býður upp á mikið úrval af hleðslutækjum og þjónustu til að veita fullkomna lausn fyrir þig og þínar þarfir. 

 

 
Viltu ferðast áhyggjulaust um Evrópu?
Vertu sveigjanlegur á ferðinni: hleðsluáætlun Opel í gegnum Free2Move Þjónustuna veitir aðgang að víðtæku neti hleðslustaða um alla Evrópu.