Eiginleikar

RÚMGÓÐUR & ÞÆGILEGUR, HLAÐINN NÝJUNGUM.

FJÖLHÆFNI.

SVEIGANLEG SÆTI

Fáanlegur með fimm eða sjö sætum, Combo Life er allur um sveiganleika. Þarftu meira skottpláss? Auðvelt er að taka sleðasætin tvö í þriðju röðinni.

 

 
FARANGURSRÝMI

Lágmarks farangursrýmið er 597 lítrar, stækkanlegt í 2126 lítra, þetta gefur Combo Life mikið notagildi - svo eina áskorunin er að finna nægan farangur til að fylla hann. 

 

 
SKIPT AFTURSÆTI

Veldu á milli hagkvæmna sæta með 40/60 aftursætaröð eða 3 stök aftursæti, hvert með hefbundnum Isofix barnasætisfestingum svo þú getur farið með börnin á milli staða í fullkomnu öryggi og þægindum.

 

 
GEYMSLUPLÁSS
Með nóg af snjöllum geymsluhólfum hefur Combo Life pláss fyrir allan búnaðinn þinn. 
HURÐAR

Stakar eða tvískiptar hurðar auðveld að komast inn og út. Veldu tvær hurðar að aftan eða opnanlegan glugga fyrir auðveldan og skjótan aðgang að skottinu.

 

 

 
AFBRIGÐI

Combo Life er fáanlegur í tveimur lengdum - 4,4m fyrir venjulegu útgáfuna, Combo Life XL teygir sig í 4,75m og bætir það enn meira við innréttingu og farangursrýmið.

 

 

 

HÖNNUN.

ÚTLIT

Sannkallaður Opel að hönnun, Combo Life sker sig út með samblöndu af flottu, öruggu útliti, hágæða og snjöllum nýjungum.

 

 
INNRARÝMI

Hækkuð sætisstaða, vönduð stjórntæki, hiti í stýri og nóg pláss - innrarými Combo Life sameinar snjalla tengingu og praktíska eiginleika.

 

 
PANORAMIC ÞAK
Með víðáttumiklu þaki, geymslu í lofti og rafmagns sólblindu. LED ljós í fljótandi geymslurýminu skapa afslappandi stemningu í innrarýminu. 
LED DAGLJÓSABÚNAÐUR
LED dagljósin bæta skilvirknina og hjálpar þér og öðrum ökumönnum á götunni öruggum þegar líður á daginn.  

 ÖRYGGI OG NÝJUNGAR.

SJÁLFVIRK NEYÐARHEMLUN
Sjálfvirk neyðarhemlun með skynjurum fyrir gangandi vegfarendur vara þig við hugsanlegum árekstri við gangandi eða farartæki. Ef ekkert er að gert hemlar bíllinn sjálfkrafa. 
AKREINAVARI

Akreinavarinn lætur ökumanninn vita með viðvörun og leiðréttir varlega bílinn ef Combo Life byrjar að reka yfir akreinar óvænt og þá heldur hann þér á réttri braut. 

 

 
SKYNVÆDDUR HRAÐASTILLIR
Nýjasta kynslóð stafrænnar ökuaðstoðar er orðin að veruleika. Skynvæddur hraðastillir getur komið í veg fyrir að þú farir yfir hámarkshraða og gerir þér kleift að viðhalda þægilegri lágmarks fjarlægð frá bílnum fyrir framan. Bremsar hann þá og gefur sjálfur í miðað við bílinn sem er fyrir framan. Virkar frá 30km/h - 160km/h. 
SKILTALESARI

Skiltalesarinn les vegamerki til að þekkja breytingar á hraðatakmörkunum og leggur til að ökumaðurinn stilli hraðann í samræmi við það.

 

 
ÖRYGGI & ÖRYGGISPÚÐAR

Sex loftpúðar þar á meðal ökumanns, farþega, hlið og gardínutjalds bjóða upp á mikið öryggi fyrir þig og farþega þína allan tímann.

 

 
ÖKUMANNSVAKI

Ökumannsvakinn greinir akstursmunstrið til að kanna hvort merki séu um að ökumaðurinn lúti þreytu. Röð viðvarana ráðleggja ökumanni að grípa til aðgerða.

 

 
BAKKMYNDAVÉL

180° víðsýnismyndavélina varpar umhverfi bílsins á 8" sneriskjáinn. Sýndarlínurar á skjánum hjálpa til við að bakka auðveldlega.

 

 
BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ

Bílastæðaaðstoðin aðstoðar bílstjórann við að finna bílastæði, og leggur í stæðið fyrir þig. Hún leitar að hentugum bílastæðum og stýrir bílnum sjálfkrafa í stæði sem eru langsum og þversum á akreinina. Varar hún við með sjónrænum og hljóðrænum hætti við hindrunum fyrir framan og aftan bílinn og getur þannig hjálpað til við að forðast tjón þegar lagt er í stæði eða bíllinn er færður til.

 

 
HITA EIGINLEIKAR

Fordæmalaus í sínum flokki, Combo Life er með upphituðum sætum og stýri fyrir lúxus. Kaldur vetrarakstur heyrir sögunni til.

 

 

 

 
SJÓNLÍNUSKJÁR

Með sjónlínuskjánum færðu allar helstu upplýsingar eins og hraða, árekstrarvara og leiðsögukerfi. Allt þetta birtist á glerskjá fyrir aftan stýrið svo þú getur haft augun þín á veginum framundan.

 

 

TENGINGAR.

MARGMIÐLUNARKERFI

Háþróaða margmiðlunar Navi Pro kerfið býður upp á live leiðsögukefi og er fullkomlega samhæft Apple CarPlay og Android Auto. Einnig er hægt að tengja tvo snjallsíma í einu við 8" snertiskjáinn.

 

 
LEIÐSÖGUKERFI

Margmiðlunarkerfið Navi Pro er með háþróaðri raddstýringu og með fullri leiðsögn fer hann með þig hvert sem þú vilt fara án streitu. Veldu bara áfangastað og láttu leiðsögukerfið leiða þína leið.

 

 
ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA

Þráðlausa hleðslukerfi Combo Life gerir þér kleift að hlaða símann þinn á ferðinni hvenær sem er - án þess að þurfa snúru.

 

 

 
OPELCONNECT ÞÓNUSTA
Snjallt úrval þjónustu sem veitir þér öryggi og stuðning til að hjálpa þér að vera tengdur á veginum. 

AKSTURSEIGINLEIKAR

VÉLAR

Hvort sem þú vilt bensín eða dísil þá er Combo Life sem hentar þínum þörfum. Settu saman Combo Life með ýmsum öflugum og skilvirkum bensín- og dísilvélum til að fá framúrskarandi drifkraft.

 

 

 
GÍRSKIPTINGAR

Combo Life er hægt að fá með sléttum fimm eða sex gíra beinskiptum gírkassa eða háþróaðri átta gíra sjálfskiptingu - valið er þitt.

 

 

 
AKSTURSGRIP

Snjalla IntelliGrip kerfið aðlagar sig eftir aðstæðum eins og að aka í leðju, sandi eða snjó og er fáanlegt með fimm aðskildum akstursstillingum.

 

 

SÉRSTAKAR TEGUNDIR.

COMBO LIFE 2020

Fullt af aukahlutum sem staðalbúnaður. Opel 2020 bílarnir gefa viðskiptavinum nákvæmlega það sem þeir vilja með því að bjóða bíla sem eru fullbúnir með nýstárlegum lausnum sem staðalbúnað til að henta öllum mismunandi þörfum.

 

 

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR.

OPEL+ FYLGIHLUTIR

Við mætum þínum þörfum.

Tjáðu þig með upprunalegum Opel + fylgihlutum og fáðu sem mest út úr þínum Combo Life. Hannað og prófað fyrir þinn Opel.

myndin getur verið frábrugðin vörum sem eru til sölu.

Opel Farangursbox
Sjá meira
FlexConnect Borð
Sjá meira
Farangursnet
Sjá meira
FlexConnect iPad standur
Sjá meira
Barnabílsæti
Sjá meira
Þakbogar
Sjá meira