Yfirsýn

Alveg ný sýn grípur athyglina og tæknin gerir hana að raunveruleika. Ertu tilbúin/n að upplifa nýja tíma í faraskjóta framtíðarinnar? Skoðaðu nýjan Opel Mokka-e.

MOKKA-E GRÍPUR ATHYGLINA HVERT SEM HÚN FER.

NÝJAR LEIÐIR - EINGÖNGU Á RAFMAGNINU.

LANGDRÆGNI 

Næsta kynslóð rafhlöðutækni veitir þér frelsi til að ganga enn lengra með allt að 322 km drægni samkvæmt WLTP á aðeins einni hleðslu.

 

 
LÆRÐU HVERNIG ÞÚ HÁMARKAR DRÆGNINA
MINNI BIÐ, MEIRA AÐ GERA.

Hröð hleðsla, þar sem þú getur hlaðið á auðveldan máta heima, í vinnu eða á hraðhleðslustöðvum. Þú nærð 100% hleðslu á 7,5 klst með heimahleðslustöð eða 80% hleðslu á aðeins 30 mínútum í hraðhleðslustöð.

 

 
LÆRÐU MEIRA UM HLEÐSLU VALMÖGULEIKA

HVAÐ KEMST ÞÚ LANGT Á MOKKA?

MINNA VENJULEGUR. MEIRI MOKKA-E.

TEGUNDIR.

EDITION

Búnaður í Edition

 • Miðstöð með tímastillingu og forhitun, stjórnar með appi tengt snjallsíma
 • Útvarp með  7" lita snertiskjá, 4 hátalarar, bluetooth, USB tengi
 • LED dagljós í framstuðara
 • Miðstöð með með varmadælu, eykur drægni
 • Snjallhemlun (Active City Break)
 • Upphitanleg framsæti
 • Öryggisloftpúðar að framan í hliðum sæta og loftpúðagardínur framan og aftan

ELEGANCE

Búnaður í ELEGANCE

 • 17" álfelgur, há-glans, tví-tóna 
 • Multimedia Radio incl. Apple CarPlay and Android Auto, OpelConnect services
 • Electronic climate contro
 • Rear View Camera pack

GS LINE

Búnaður í GS LINE (Ufram Business Elegance)

 • Active Cruise Control
 • Svart þak
 • Ál pedalar
 • Skyggðar rúður
 • GS line útlitspakki
 • Gs line innrétting

ULTIMATE

Búnaður í ULTIMATE (Ufram GS Line Pack)

 • 18" álfelgur, háglans svartar með króm
 • Mælaborð með 12" litaskjá
 • Alcantara áklæði
 • Matrix LED ljósabúnaður
 • Sjálfvirk hæðarstilling á aðalljósum
 • Beygjustýranleg aðalljós
 • Sjálfvirk breyting á háu ljósum
 • Þráðlaus símahleðsla

HÁGÆÐA EIGINLEIKAR.

POWER UP

Í hjarta Mokka-e er öflug 50kWh lithíum-rafhlaða. Með miklum orkuþéttleika og háþróaðri hitastjórnun sem þýðir langur líftími fyrir rafhlöðurnar.

Um leið og þú lyftir fætinum af inngjöfinni, endurheimtir hemlakerfið hreyfiorkuna á meðan hemlað er og nýtur þá orku til að hlaða raflhöðurnar. Í hæstu stillingu (B-Mode) er hægt að keyra flestar daglegu ferðir þínar án þess að nota hefðbundnar bremsur og dregur það úr sliti og viðhaldskostnaði.

 

 

 
RAFMÖGNUÐ AFKÖST

100% rafknúin aflrás með 260Nm tog og 136 hestafla rafmótorar með fullkomnu jafnvægi og stilltir til að takast á við þéttar borgargötur og opna vegi áreynslulaust með sjálfstrausti og lipurð.

 

 
STRONG SILENT TYPE
Mokka-e is built to help you take on the modern hectic world. Its clean, roomy and acoustically isolated cabin is where you’ll recharge your own energy on every journey, giving yourself time and space to you hear yourself think or truly feel your music.  
KEYRÐU Á ÞINN HÁTT
Mokka-e lagar sig að akstursstíl þínum með því að bjóða uppá Sport, Eco og Normal akstursstillingar. Sport-stilling eykur afköstin, Eco eykur skilvirkni og Normal sem jafnvægi á hvoru tveggja. 
VÖKTUNARKERFI

Háþróaðir skynjarar og gagnavöktunarkerfi Mokka-e veita þér innsæi. Yfirlit yfir akstursskilyrðum og orkunotkun til að halda þér upplýstum til þess að þú hefur fullkomna stjórn á veginum.

 

 

 

TAKTU STJÓRN.

Af hverju að fylgja fjöldanum þegar þú getur tekið þátt í þróuninni? Forpantanir eru nú í boði á netinu, svo þú getur tekið forystuna og verið fyrstur til að rafvæða göturnar með hinum djarfa, hreina nýja Opel Mokka-e. 

 

 

OPEL ÞJÓNUSTA FYRIR RAFMAGNSBÍLA.

Opel þjónustan fyrir rafmagnsbíla býður uppá auðveld og áhuggjulaus fyrstu skref í átt að rafmagnsbílum.

 

 

VILTU LÆRA ENNÞÁ MEIRA?

FRÉTTABRÉF.

Skráðu þig til að heyra meira. Til að kanna frekar hvað nýja Mokka-e hefur upp á að bjóða og læra um tilboð, skráðu þig í fréttabréfið okkar. Við munum halda þér uppfærðum.

A comprehensive ten-point service promise providing straightforward, expert care in all aspects of vehicle ownership.

1. 8 ÁRA ÁBYRGÐ EÐA 160.000 KM FYRIR BATTERÍIÐ

 

2. OPEL VEGAÐSTOÐ
2 ár / 30.000km frá framleiðanda.

 

3. E-SÉRFRÆÐINGAR OKKAR

Sérfræðingar okkar hugsa vel um bílinn þinn og svara öllum þínum spurningum.

 

5. VOTTUÐ HLEÐSLULAUSN

Hleðlsustöðvar sem settar eru upp af fagmönnum.

 

6. VIÐ BJÓÐUM UPPÁ AFNOT AF BÍLALEIGUBÍLUM

Úrval bílaleigubíla í boði á meðan bíllinn þinn er í viðgerð.

 

7. ÆVILANGAR HUGBÚNAÐAR UPPFÆRSLUR

Nýttu þér alltaf bestu akstursupplifunina

 

8. BÍLLINN ÞINN ER HLAÐINN Í 80%

Í hverri þjónustuskoðun.