FARÐU LENGRA.

Fáðu sem mest út úr þínum Grandland X Hybrid með því að vita hvað eru helstu hlutirnir sem hafa áhrif á drægnina og hvernig á að bregðast við þeim.

HRAÐI
Hraðinn er áhrifamesti þátturinn varðandi drægni. Notaðu helst rafstillingu á lágum hraða. Til að lágmarka eldsneytiseyðslu þína í tvinnstillingu skaltu hlaða rafhlöðuna og njóta raforkunnar (meira en 35% við meðalaðstæður aksturs). 
AKSTURSSTÍLL
Í hvert skipti sem þú gefur í taparðu orku. Og alltaf þegar þú hemlar harkalega þarftu að gefa í aftur. Slétt hröðun og endurheimt hemlun Grandland X Hybrid þíns getur hjálpað þér að spara allt að 15% af drægninni. 
HITUN & KÆLING
Drægnis munur vegna upphitunar / kælingar getur verið allt að 35% milli árstíða, þar sem orkan er tekin beint úr rafhlöðunni. Að forhita/kæla þinn Grandland X Hybrid meðan á hleðslu stendur er frábær leið til að varðveita drægnina þína og ferðast þægilega. 

RÁÐ: Í öllum tilvikum skaltu hlaða rafhlöðuna eins oft og þú getur til að hámarka notkun Grandland X Hybrid þíns í rafmagnsstillingu, án nokkurrar losunar.

Sýnd drægni í þínum Grandland X Hybrid jafnvel þegar það er fullhlaðið, er spá byggt á fyrrverandi aksturshegðun.

Ef þú tekur tillit til áhrifaþátta drægninnar (t.d. hraða, akstursstíl, hitastig) mun drægnin sem birtist aðlagast nýju aksturshegðun þinni.