Yfirsýn

Grandland X Hybrid

Opel styrkir rafbílavæðinguna og fæst Grandland því nú með 500.000 kr. afslætti

Grandland X Hybrid er glæsilegur sportjeppi sem skilar þér örugglega á áfangastað í fjórhjóladrifinni eða framhjóladrifinni útgáfu. Hann er 225 til 300 hestöfl en alltaf með 8 gíra sjálfskiptingu og auðvitað 5 ára ábyrgð. Þessi stórglæsilegi sportjeppi er klár í öll möguleg ævintýri og skartar í senn hátækni nútímans, geysinægu afli og glæsilegri hönnun. Hann er svo sannarlega umhverfisvænn og tilbúinn til stórræða.

Glæsileg og tímalaus hönnun...frá öllum hliðum.

FERÐASTU Í FYRSTA FARARÝMI ÞAR SEM LÚXUSINN ER STAÐALBÚNAÐUR.

HANNAÐUR FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR

Traustur sportjeppi sem mætir nýstárlegri tengiltvinnbílatækni til að ná skilvirkninni enn lengra. Grandland X Hybrid er hlaðinn eins og aðrir rafmagnsbílar og er drægnin allt  að 59 km (WLTP) á rafmagninu. Það þýðir að þú getur minnkað útblásturinn í núll með spennandi akstursupplifun.

 

 
LÆRÐU HVERNIG ÞÚ HÁMARKAR DRÆGNINA
JAFN EINFALT OG AÐ HLAÐA SÍMANN
Með tengilvinn eiginleikum getur þú einfaldlega stungið Grandland í samband við hleðslustöð þegar heim er komið og hlaðið bílinn á innan við 2 tímum. Þetta er jafn einfalt og að hlaða símann! 
KYNNTU ÞÉR HLEÐSLU FLYLGIHLUTI LÆRÐU MEIRA UM HLEÐSLUMÖGULEIKA
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ KEYRA UM Á RAFAMAGNI
Með því að kaupa tengiltvinnbíl borgar þú lægra verð fyrir aflmeiri bíl og sparar eldsneyti á sama tíma. Ekki má svo gleyma því að mörg fyrirtæki bjóða viðskiptavinum sínum uppá ókeypis rafmagn sem getur sparað eldsneytiskostnað enn meira.  
LÆRÐU MEIRA UM FJÁRHAGLSEGA AÐSTOÐ VARÐANDI HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ

TEGUNDIR.

ENJOY FRAMHJÓLADRIFINN

Verð áður: 5.990.000 kr.

Verð nú: 5.490.000 kr.

Hluti staðalbúnaðar

 • Framdrif
 • 8" skjár með apple car play
 • LED dagljós
 • Sjálfskipting
 • Hiti í sætum
 • Hraðastillir
 • 224 hestöfl

INNOVATION FRAMHJÓLADRIFINN

Verð áður: 6.290.000 kr.

Verð nú: 5.790.000 kr. 

Búnaður umfram Enjoy framhjóladrifinn

 • Íslenskt leiðsögukerfi
 • Lyklaust aðgengi
 • Handfrjáls opnun á afturhlera
 • LED þokuljós að aftan
 • 19“ álfelgur 
 • Fjarlægðarskynjari að framan og aftan

INNOVATION FJÓRHJÓLADRIFINN

Verð áður: 6.990.000 kr.

Verð nú: 6.490.000 kr. 

Búnaður umfram Innovation framhjóladrifinn

 • 4X4 AWD
 • Sjálfskipting
 • 300 hestöfl
 • Meiri drægni á rafmagni allt að 59 km
 • Minni bensín eyðsla

ULTIMATE FJÓRHJÓLADRIFINN

Verð áður: 7.390.000 kr.

Verð nú: 6.890.000 kr. 

Búnaður umfram Innovation fjórhjóladrifinn

 • Víðlinsu 180° Bakkmyndavél 
 • Bílastæða aðstoð
 • LED aðalljós með sjálfvirkri hæðar- og beygjustillingu
 • Hiti í framrúðu
 • Skyggðar rúður að aftan

FRAMÚRSKARANDI EIGINLEIKAR.

RAFHLAÐA
Grandland býr yfir 13,2 kWh rafhlöðu og keyrir allt að 59 km á rafmagninu einu saman í fjórhjóladrifinni útgáfu samkvæmt WLTP..   
RAF-MAGNAÐUR

Spennandi en samt sparneytinn. Grandland X Hybrid sameinar óaðfinnanlega 1,6 lítra, túrbó bensínvél og rafmagni frá 13,2 kWh rafhlöðunni. Heildarafköstin eru 300 hestöfl með 520Nm togi fyrir fjórhjóladrifs bílinn og 225 hestöfl með 360Nm togi fyrir framhjóladrifs bílinn.

 

 
MJÚK 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTING
Sjálfskiptingin í Grandland X Hybrid er einstaklega þægileg 8 þrepa skipting og hefur hún verið rafvædd og getur tekið við hærra togi sem skapar aukna akstursánægju. 
RAFMAGN? BENSÍN? AF HVERJU EKKI BÆÐI?

Grandland X Hybrid býður uppá 4 akstursstillingar til þessa að mæta þínum þörfum.

 

 • Hybrid: þegar þú villt bara láta bílinn um að ákveða hvernig aflið á að skila sér
 • AWD: Þegar þú einfaldlega verður að komast leiðar þinnar
 • Sport: Þegar þú þarft nauðsynlega að spretta úr spori
 • Electric: Þegar þú vill rafmagnaða upplfiun

 

 
ORKA SEM HREYFIR

Þegar þú helmar á Grandland Hybrid breytir rafmagnsmótorinn hreyfiorkunni í rafmagn eins og dynamó sem margir kannast við af reiðhjólum frá fyrri tíð. 

 • Hefðbunin akstursstilling þar sem bílinn hegðar sér eins og sjálfskiptur bíll og endurnýtir orkuna þegar bremsað er.
 • Sparnaðar akstursstilling þar sem bílinn bremsar sig sjálfur niður þegar gjöf er sleppt og hámarkar orkunýtingu.

 

 
AKSTURSUPPLÝSINGAR

Grandland X Hybrid heldur þér upplýstum og í stjórn. Hann sýnir á meðal annars magvíslegar upplýsingar varðandi stöðu á drægni, stöðu á rafhlöðu, stöðu eldsneytismælis, virkni tvinnkerfisins og hleðslustillingar svo eitthvað sé nefnt.

 

 

OEPL ÞJÓNUSTA FYRIR RAFMAGNSBÍLA

Opel þjónustan fyrir rafmagnsbíla býður upp á auðvelda og áhyggjulausa byrjun fyrir vistvænan bíl.

 

Lesa meira Sýna minna

VILTU KYNNA ÞÉR ENN MEIRA? 

ÆTLAÐ ÞÉR.

Sérfræðingar okkar svara öllum þínum spurningum.

Alhliða tíu punkta þjónustuloforð sem veitir beina, sérhæfða umönnun allra mála varðandi eignarhald ökutækja.

1. 8 ÁRA ÁBYRGÐ EÐA 160.000 KM FYRIR BATTERÍIÐ

 

2. OPEL VEGAÐSTOÐ
2 ár / 30.000km frá framleiðanda.

 

3. E-SÉRFRÆÐINGAR OKKAR

Sérfræðingar okkar hugsa vel um bílinn þinn og svara öllum þínum spurningum.

 

5. VOTTUÐ HLEÐSLULAUSN

Hleðlsustöðvar sem settar eru upp af fagmönnum.

 

6. VIÐ BJÓÐUM UPPÁ AFNOT AF BÍLALEIGUBÍLUM

Úrval bílaleigubíla í boði á meðan bíllinn þinn er í viðgerð.

 

7. ÆVILANGAR HUGBÚNAÐAR UPPFÆRSLUR

Nýttu þér alltaf bestu akstursupplifunina

 

8. BÍLLINN ÞINN ER HLAÐINN Í 80%

Í hverri þjónustuskoðun.