Yfirsýn

Grandland X Hybrid

Grandland X Hybrid er glænýr sparneytinn 225 til 300 hestafla tengiltvinnjeppi sem fæst fjórhjóladrifinn eða framhjóladrifinn með 8 gíra sjálfskiptingu og 5 ára ábyrgð. Þessi stórglæsilegi sportjeppi er klár í öll möguleg ævintýri. Grandland X Plug-in Hybrid skartar í senn hátækni nútímans, mjög miklu afli og glæsilegri hönnun. Hann er svo sannarlega umhverfisvænn og tilbúinn til stórræða.

LÁTTU HEILLAST AF GLÆSILEGRI HÖNNUN GRANDLAND X HYBRID. 

FERÐASTU Í FYRSTA FARARÝMI ÞAR SEM LÚXUSINN ER STAÐALBÚNAÐUR.

HANNAÐUR FYRIR BETRI SKILVIRKNI

Traustur jeppi sem mætir nýstárlegri tengiltvinnbílatækni til að ná skilvirkninni enn lengra. Grandland X Hybrid er hlaðinn eins og aðrir rafmagnsbílar og er drægnin allt  að 59 km (WLTP) á rafmagninu. Það þýðir að þú getur minnkað útblásturinn í núll með spennandi akstursupplifun.

 

 
LÆRÐU HVERNIG ÞÚ HÁMARKAR DRÆGNINA
EINFALDUR Í HLEÐSLU OG ALLRI UMGENGNI

Einföld og hröð hleðsla heima og í vinnu, hægt að fullhlaða á innan við 2 tímum með 7,4 kW hleðslustöð. Akstursupplýsingar eru sýndar í rauntíma í mælaborðinu.

 

 
KYNNTU ÞÉR HLEÐSLU FLYLGIHLUTI LÆRÐU MEIRA UM HLEÐSLUMÖGULEIKA
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ KEYRA UM Á RAFAMAGNI
Verndaðu umhverfið og lækkaðu rekstrarkostnaðinn án málamiðlana. Grandland X Hybrid er á einstaklega hagstæðu verði því hann er með svo lága CO2  losun að stjórnvöld fella niður hluta virðisaukaskattsins við kaup og gildir sú ívilnun til 31.12.2023. 
LÆRÐU MEIRA UM FJÁRHAGLSEGA AÐSTOÐ VARÐANDI HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ

TEGUNDIR.

ENJOY

Tengiltvinn verkfræði. Hrein akstursánægja.

 • Framdrif
 • R 4.0 Intellilink margmiðlunarkerfi
 • LED dagljós
 • Sjálfskipting
 • ESP stöðuleikastýring og ABS hemlakerfi
 • Hraðastillir
 • 224 hestöfl

INNOVATION

 • Framdrif
 • Sjálfskipting
 • 224 hestöfl
 • Bluetooth snjallsímavirkni
 • ESP stöðuleikastýring og ABS hemlunarkerfi
 • Hraðastillir
 • Sjálfskiptur

HYBRID 4 INNOVATION

Samruni háþróaðrar tækni.

 • 4X4 AWD
 • Sjálfskipting
 • 300 hestöfl
 • R 4.0 Intellilink marmiðlunarkerfi
 • Sjálfvirk stýring á LED dagljósum
 • Bluetooth snjallsímavirkni
 • Bakkmyndavél ásamt skynjurum
 • Annar litur á þaki ásamt dökkum afturrúðum
 • Tölvustýrð miðstöð og loftkæling

HYBRID 4 ULTIMATE

Combining the best of everything.

 • 4X4 AWD
 • Sjálfskipting
 • 300 hestöfl
 • Leður innrétting
 • 360° bakkmyndavél
 • LED aðalljós með sjálfvirkri hæðar- og beygjustillingu
 • 19" álfelgur 7x19, Multi-Spoke Design, 2 tone - Diamond Cut
 • Tvílitur
 • Hiti í framrúðu
 • Skyggðar rúður að aftan

 

 

FRAMÚRSKARANDI EIGINLEIKAR.

RAFHLAÐA
Stærð rafhlöðunnar er 13,2 kWh og drægni hennar í 100% rafmagnsstillingu er 59 km í fjórhjóladrifsútgáfunni (HYBRID4) og 50 km í framdrifsútgáfunni (HYBRID).
Rafhlaðan er staðsett undir aftursætinu og hefur því ekki áhrif á farþega- eða skottrými.  
KRAFTMIKIL TENGILTVINNAFLRÁS

Spennandi en samt sparneytinn. Grandland X Hybrid sameinar óaðfinnanlega 1,6 lítra, túrbó bensínvél og rafmagni frá 13,2 kWh rafhlöðunni. Heildarafköstin eru 300 hestöfl með 520Nm togi fyrir fjórhjóladrifs bílinn og 225 hestöfl með 360Nm togi fyrir framhjóladrifs bílinn.

 

 
NÝ RAFMÖGNUÐ 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTING
Sjálfskiptingin í Grandland X Hybrid er einstaklega þægileg 8 þrepa skipting og hefur hún verið rafvædd og getur tekið við hærra togi sem skapar aukna akstursánægju. 
ASKTURSSTILLINGAR

Grandland X Hybrid býður uppá 4 akstursstillingar til þessa að mæta þínum þörfum.

 

 • Hybrid: Hámarkar hagkvæmni milli bensínvélar og rafvéla.
 • AWD: Tryggir drif á öllum hjólum og hámarksafköst  að teknu tilliti til hleðslu rafhlöðunnar
 • Sport: Notar allt afl brunahreyfils og rafmagnsvélar til að skila hámarksafköstum.
 • Electric: Engin CO2 losun og hámarkshraði á 100% hreinu rafmagni er allt að 135 km/klst.

 

 
HLEÐSLA Í ASKTRI

Tengiltvinnkerfið gerir það mögulegt að endurheimta stöðuorku sem verður tiltæk við hemlun eða þegar þú slærð af gjöfinni. Þá hleður bíllinn rafhlöðuna og nýtir þannig orku sem ella hefði farið til spillis og eykur þannig drægni bílsins á hreinu rafmagni.

 

 • D-Drive: til hóflegrar endurheimtu sem virkar þegar ökumaður tekur fótinn af inngjöfinni.
 • B-Mode: sem eykur endurheimtun frá bæði hemlun og hraðaminnkun.

 

 

 
AKSTURSUPPLÝSINGAR

Grandland X Hybrid heldur þér upplýstum og í stjórn. Hann sýnir á meðal annars magvíslegar upplýsingar varðandi stöðu á drægni, stöðu á rafhlöðu, stöðu eldsneytismælis, virkni tvinnkerfisins og hleðslustillingar svo eitthvað sé nefnt.

 

 

OEPL ÞJÓNUSTA FYRIR RAFMAGNSBÍLA

Opel þjónustan fyrir rafmagnsbíla býður upp á auðvelda og áhyggjulausa byrjun fyrir vistvænan bíl.

 

Lesa meira Sýna minna

VILTU KYNNA ÞÉR ENN MEIRA? 

ÆTLAÐ ÞÉR.

Sérfræðingar okkar svara öllum þínum spurningum.

Alhliða tíu punkta þjónustuloforð sem veitir beina, sérhæfða umönnun allra mála varðandi eignarhald ökutækja.

1. 8 ÁRA ÁBYRGÐ EÐA 160.000 KM FYRIR BATTERÍIÐ

 

2. OPEL VEGAÐSTOÐ
2 ár / 30.000km frá framleiðanda.

 

3. E-SÉRFRÆÐINGAR OKKAR

Sérfræðingar okkar hugsa vel um bílinn þinn og svara öllum þínum spurningum.

 

5. VOTTUÐ HLEÐSLULAUSN

Hleðlsustöðvar sem settar eru upp af fagmönnum.

 

6. VIÐ BJÓÐUM UPPÁ AFNOT AF BÍLALEIGUBÍLUM

Úrval bílaleigubíla í boði á meðan bíllinn þinn er í viðgerð.

 

7. ÆVILANGAR HUGBÚNAÐAR UPPFÆRSLUR

Nýttu þér alltaf bestu akstursupplifunina

 

8. BÍLLINN ÞINN ER HLAÐINN Í 80%

Í hverri þjónustuskoðun.