Eiginleikar

OPEL GRANDLAND X HYBRID.

Grandland X er nýtt flaggskip.

HÖNNUN.

ÚTLIT

Sláandi hönnunarlínur, kraftmikil staða og óumdeild jeppahönnun - Veldu svart húdd og þak sem hægt er að velja ásamt 19 tommu demantskornum álfelgum og sjáðu kraftmikinn karakter koma fram af fullum krafti.

 

 
INNRARÝMI

Hlutirnir verða enn betri að innan, þar sem fáguð innrétting býður þig velkominn í Grandland X Hybrid. Upplifðu fjölbreytta eiginleika og þægindi, þar á meðal rúmgóðu skotti með 1.528 lítra geymslurými. Grandland X er þitt svæði.

 

 

 

 
ÁKLÆÐI

Þægindi án málamiðlana. Upplifðu lúxus Harlekin Marvel með svörtu áklæði eða leðursæti með úrvals leðuráhrifum og innréttingum í Frosted Silver og Toba Gray.

 

 
FELGUR 
Felgurnar segja sína sögu. Veldu úr svipmiklum 17-19 tommu felgum í miklu úrvali. Viltu að þinn Grandland X skíni enn skærar? Taktu þá kraftmiklu, tvílitar og demantskornar 19 tommu álfelgur. 
ÞAK & HÚDD VALMÖGULEIKAR

Þak er ekki bara þak. Komdu fólki á óvart með tígulegu og tvítóna þaki. Bættu enn við töfrana með galopnu glerþaki. Aksturinn nær nýjum hæðum og þú snýrð aldrei til baka. 

 

 
UMHVERFISLÝSING
Komdu þér í gírinn. Viðbætt umhverfislýsing í framhurðum og stjórnborði rammar innréttinguna fallega inn og gefur makindalegt yfirbragð. 

ÖRYGGI & NÝJUNGAR.

AFL LED FRAMLJÓS

Snjöllu AFL (Advanced Forward Lighting) LED aðalljósin veita 30% betra skyggni en halógenljós. Þau auka nætursýn og bæta öryggið þitt verulega.

 

 
SKYNVÆDDUR HRAÐASTILLIR
Nýjasta kynslóð stafrænnar ökuaðstoðar er orðin að veruleika. Skynvæddur hraðastillir getur komið í veg fyrir að þú farir yfir hámarkshraða og gerir þér kleift að viðhalda þægilegri lágmarks fjarlægð frá bílnum fyrir framan. Bremsar hann þá og gefur sjálfur í miðað við bílinn sem er fyrir framan. 
SJÁLFVRIKAR NEYÐARBREMSUR
Kerfið gefur frá sér hljóðmerki til að vara ökumann við mögulegri hættu framundan. Ef annað ökutæki eða gangandi vegfarandi koma of nærri hemlar bíllinn sjálfkrafa og stöðvast jafnvel algerlega. 
ÖRYGGI

Leiðandi í öryggistækni. Grandland X gætir þín og þinna í öllum aðstæðum. Sneisafullur af nýjustu hátækni gerir hann aksturinn bæði auðveldari og öruggari en fyrr.

 

  • Akreinavarinn bregst við ef þú byrjar að fara af akreininni þinni og stýrir þér létt aftur á réttan stað.
 
360° BAKKMYNDAVÉL

Með fullu sjálfstrausti og 360° bakkmyndavél skynjar Grandland X hluti á veginum og gætir þess að þú klessir ekki á. 

 

 
BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ
Að leggja bílnum og bakka út úr þrengstu aðstæðum verður leikur einn. Með bílastæðaaðstoð tekur Grandland X stjórn á stýrinu og þú stjórnar aðeins hraðanum og hemlun. 

LÚXUS ÞÆGINDI.

VOTTUÐ FRAMSÆTI

Framsætin í Grandland X eru vottuð af baklæknum í þýskalandi "Campaign for Healthier Backs" (AGR). Sætin bjóða uppá yfirburða þægindi í löngum ferðalögum.

 

 
HITA VALMÖGULEIAKR
Kladur vetrarakstur heyrir sögunni til. Fordæmalaus í sínum flokki, Grandland X er með hita í sætum og hita í stýri fyrir auka lúxus. 
SNERTILAUS OPNUN FARANGURSRÝMIS 

Með snertilausri opnun á farangursrýminu hjálpar það þér með aðgengi og aðveldar þér að opna farangursrýmið. Þú sveiflar fætinum þínum undir afturstuðarann til þess að opna.

 

 
GEYMSLUPLÁSS

FlexFold ™ sætin bjóða upp á 60/40 skiptingu auk skíðalúgu í miðjusætinu fyrir enn meiri fjölhæfni. Að auki, með því að ýta á hnapp, stækkar farangursrýmið sem er 390l í 1.528 lítra.

 

 

TENGINGAR.

LEIÐSÖGUKERFI
Næsti áfangastaður er aðeins einni snertingu í burtu. Hugsaðu bara stórt og farðu hvert sem er á Grandland X Hybrid. 
ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA
Þráðlausa hleðslukerfið í Grandland X gerir þér kleift að hlaða símann þinn á ferðinni hvenær sem er - án þess að þurfa snúru. 
HLJÓÐKERFI
Sérhver ferð hefur sína spennandi tónlist: spilaðu þína tónlist í úrvals Denon®1 hljóðkerfinu með 8 HiFi hátalara og öflugum bassahátalara.  
MARGMIÐLUN

Grandland X býður uppá Apple CarPlay™1,3 og  Android Auto™2,3 með Navi 5.0 margmiðlunarkefinu.

 

 
OPELCONNECT ÞJÓNUSTA
Snjallt úrval þjónustu sem veitir þér öryggi og stuðning til að hjálpa þér að vera tengdur á veginum. 

OPEL+ FYLGIHLUTIR

Við mætum þínum þörfum.

Fáðu sem mest út úr þínum Grandland X Hybrid. Þessir hagnýtu fylgihlutir gera ferð þína auðveldari.

Myndin gæti verið frábrugðin vörum sem eru til sölu.