Crossland
Crossland
Fjölbreytni sem fær fólk til þess að snúa höfði. Stíll sem er tilbúinn í hvað sem er. Allt frá breyttu og flottu Opel merki í praktíska innréttingu hefur Crossland eitthvað fyrir þig.
ÓMÓTSTÆÐILEG HÖNNUN.
NÚTÍMALEGUR OG NOTENDAVÆNN.
EINSTÖK UPPLIFUN.
TEGUNDIR.
ENJOY BEINSKIPTUR
Ríkur staðalbúnaður og plássmikill.
- R4.0 Intellilink margmiðlunarkerfi - 6 hátalarar - 7” lita-, snertiskjár - Apple Carplay
- Fjarlægðarskynjari að framan og aftan
- LED dagljós
- Hraðastillir (cruise control)
- Start/stopp kerf
- Hiti í framsætum
- Miðstöð með loftkælingu
- Beinskiptur
ENJOY SJÁFSKIPTUR
Umfram í Enjoy sjálfskiptum
- Bakkmyndavél
- Álfelgur 16"
INNOVATION
Umfram í Innovation
- Regnskynjarar á rúðuþurrkum
- Álfelgur 17”
- Sjálfvirk stýring á ljósum með birtu skynjun
- Kæling í hanskahólf
- Hæðarstilling á farþegasæti
- Dökkar afturrúður
- Miðstöð og loftkæling, tölvustýrð og svæðaskipt