Yfirsýn

Crossland

Fjölbreytni sem fær fólk til þess að snúa höfði. Stíll sem er tilbúinn í hvað sem er. Allt frá breyttu og flottu Opel merki í praktíska innréttingu hefur Crossland eitthvað fyrir þig.

ÓMÓTSTÆÐILEG HÖNNUN.

Ný þýsk hönnun á Crossland er djarflega fáguð en einbeitir sér að raunhæfni. Með afslöppuðum, öruggum stíl og þægilegri jeppastöðu er hann fullkominn fyrir alla sem eru tilbúnir að keyra sína eigin leið.

 

 

 

NÚTÍMALEGUR OG NOTENDAVÆNN.

Ofan á að líta vel út á veginum líður þér líka vel þegar þú keyrir um á Crossland. Fjölhæf innrétting eins og að renna aftursætum, há sætisstaða og rúmgott innrarými.

 

 

EINSTÖK UPPLIFUN.

Crossland gefur þér meira en bara svakalegan jeppastíl. Nýjungar eins og IntelliGrip, akreinarvari, sjónlínuskjár og 180 gráðu víðsýnisbakkmyndavél gera allar ferðirnar öruggari og þægilegri.

 

 

TEGUNDIR.

ENJOY BEINSKIPTUR

Ríkur staðalbúnaður og plássmikill.

 • R4.0 Intellilink margmiðlunarkerfi - 6 hátalarar - 7” lita-, snertiskjár - Apple Carplay
 • Fjarlægðarskynjari að framan og aftan
 • LED dagljós
 • Hraðastillir (cruise control)
 • Start/stopp kerf
 • Hiti í framsætum
 • Miðstöð með loftkælingu
 • Beinskiptur

ENJOY SJÁFSKIPTUR

Umfram í Enjoy sjálfskiptum

 • Bakkmyndavél
 • Álfelgur 16"

INNOVATION

Umfram í Innovation

 • Regnskynjarar á rúðuþurrkum
 • Álfelgur 17” 
 • Sjálfvirk stýring á ljósum með birtu skynjun 
 • Kæling í hanskahólf
 • Hæðarstilling á farþegasæti
 • Dökkar afturrúður
 • Miðstöð og loftkæling, tölvustýrð og svæðaskipt

VILTU KYNNA ÞÉR ENN MEIRA?