Yfirsýn

Crossland

Glæsileg hönnun og ótrúlega mikið notagildi. Crossland er tilbúinn í verkefni hversdagsins og skilar þér þangað sem þú þarft að vera.

EKKI BARA SMEKKLEG HÖNNUN. 

Stílhreina þýska hönnunin sem einkennir nýjan Crossland er fáguð og tímalaus. Nýr Crossland er í einstaklega þægilegri stærð en ber samt yfirbragð jepplings og er því fullkominn fyrir alla þá sem eru tilbúnir að keyra sína eigin leið.

 

 

 

LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL. 

Þú situr hátt þegar þú keyrir um á Crossland. Þessi sætisstaða, ásamt klassískri og þéttri innréttingu og rúmgóðu innrarými skila sér í frábærri akstursupplifun og mikilli öryggistilfinningu. 

 

 

EINSTÖK UPPLIFUN.

Nýr Crossland gefur þér meira en bara skemmtilegan jepplingastíl. Nýjungar eins og IntelliGrip, akreinarvari, sjónlínuskjár og 180 gráðu víðsýnisbakkmyndavél gera allar ferðirnar öruggari og þægilegri.

 

 

TEGUNDIR.

ENJOY BEINSKIPTUR

Ríkur staðalbúnaður og plássmikill.

Verð: Væntanlegt, hafið samband við sölufulltrúa. 

 • R4.0 Intellilink margmiðlunarkerfi - 6 hátalarar - 7” lita-, snertiskjár - Apple Carplay
 • Fjarlægðarskynjari að framan og aftan
 • LED dagljós
 • Hraðastillir (cruise control)
 • Start/stopp kerf
 • Hiti í framsætum
 • Miðstöð með loftkælingu
 • Beinskiptur

ENJOY SJÁFSKIPTUR

Umfram í Enjoy sjálfskiptum

Verð: Væntanlegt, hafið samband við sölufulltrúa. 

 • Bakkmyndavél
 • Álfelgur 16"

INNOVATION

Umfram í Innovation

Verð: Væntanlegt, hafið samband við sölufulltrúa. 

 • Regnskynjarar á rúðuþurrkum
 • Álfelgur 17” 
 • Sjálfvirk stýring á ljósum með birtu skynjun 
 • Kæling í hanskahólf
 • Hæðarstilling á farþegasæti
 • Dökkar afturrúður
 • Miðstöð og loftkæling, tölvustýrð og svæðaskipt

VILTU KYNNA ÞÉR ENN MEIRA?