Yfirsýn

Corsa-e

KYNNTU ÞÉR NÝJU 100% RAFMAGNS CORSA-e, MEÐ FRAMÚRSKARANDI DRÆGNI, HRAÐA HLEÐSLU OG LÁGMARKSHLJÓÐ Á HÁMARKSHRAÐA.

AF HVERJU BÍÐA?

Söluráðgjafar okkar hjálpa þér að finna rétta bílinn fyrir þig.

EINFALDLEGA RAFMÖGNUÐ.

FRAMTÍÐIN ER FRAMUNDAN. 100% RAFMAGNS.

ALLT AÐ 337 KM DRÆGNI.

Corsa-e býr yfir 50 kWh rafhlöðu sem skilar bílnum allt að 337 km samkvæmt. WLTP mælingu Nýjasta tækni hjálpar svo við að endurnýta orku rafhlöðunar til að hita upp farþegarými bílsins.

 

 

 
AÐEINS 30 MÍNÚTUR AÐ HLAÐA Í 80%

Með 7,2 kw hleðslutæki tekur aðeins  7,5 klst að hlaða Opel Corsa en hægt er að fá allt að 11 kw hleðslugetu sem aukabúnað. Ef þú ert á hraðferð tekur það einungis hálftíma að hlaða rafhlöðuna í 80% með hraðhleðslustöð. 

 

 
KYNNTU ÞÉR HLEÐSLU VALMÖGULEIKA
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ KEYRA Á 100% RAFMAGNI
Hagkvæmt er að keyra Opel Corsa þar sem eldsneytis- og rekstrarkostnaður lækkar eða hverfur alveg. Með rafmangs bíl vendar þú svo umhverfið þar sem engar skaðlegar lofttegundir eru losaðar. Þetta á sérstaklega við um á íslandi þar sem rafmagnið er framleitt með einstaklega umhverfisvænum hætti.  

TEGUNDIR.

CORSA-e Edition

Verð áður: 3.990.000 kr. 

Verð nú! 3.690.000 kr.

Hluti staðalbúnaðar

 • Bakkmyndavél
 • Neyðarhleðslutæki fylgir með
 • 7,4 kw hleðslumöguleiki
 • Cruise control
 • Hiti í framsætum
 • Þrjár akstursstillingar: ECO, Normal og Sport
 • Árekstrarviðvörun

CORSA-e Elegance

Verð áður: 4.490.000 kr. 

verð nú! 4.190.000 kr.

Búnaður umfram Edition

 • 10" skjár - Íslenskt leiðsögukerfi
 • 16" álfelgur
 • Hraðastillir
 • Leðurklætt aðgerðastýri
 • Miðstöð með varmadælu
 • Bakkmyndavél með 180° sjónarhorni

CORSA-e Innovation

Verð áður: 4.790.000 kr

Verð nú! 4.490.000 kr. 

Búnaður umfram Elegance

 • Skyggðar rúður að aftan
 • 17" álfelgur
 • Lyklalaust aðgengi með snjallsíma
 • Tvílitur

FARMÚRSKARANDI EIGNILEIKAR.

FULLKOMLEGA STAÐSETT RAFHLAÐA

Rafhlöðurnar í Corsa-e sitja fyrir neðan fremri og aftari sætaraðirnar. Þetta tryggir ekki aðeins aukið skottpláss heldur styður það einnig lágan þyngdarpunkt fyrir betri akstursdýnamík.

 

 
SPORTLEGUR PERSÓNULEIKI

Á Corsa-e er auðvelt að hafa gaman þar sem 136 hestafla og 260 Nm rafmagns mótor skilar þér rösklega áfram án þess þó að í honum heyrist.  Komdu í reynsluakstur og upplifðu sjálf hvernig Corsa-e gerir daginn bjartari. 

 

 
LÁGMARKS HLJÓÐ, HÁMARKS KRAFTUR

Mengun er líka spurning um hávaða. Þess vegna nýtur þú Corsa-e með hljóðlátri rafmagnsvél sinni. Þá leggurðu þitt af mörkum til að draga úr hávaðamengun og gerir akstursupplifun þína afslappaðri.

 

 

 
ÞÚ RÆÐUR FERÐINNI

Afköst, sparnaður eða hluti af hvoru tveggja? Corsa-e er með akstursstillinguna sem mætir þínum þörfum:

 

 • Sports mode notar þú þegar þú villt njóta akstursupplifunarinnAR.
 • Normal mode notar þú á hverjum degi.
 • Eco mode  notar þú þegar þú einfaldlega verður að komast sem lengst.
 
HÁMARKS NÝTING

Við hemlun notar Corsa-e rafmótor bílsins til að hámarka orkunýtingu. Þau getur á auðveldan hátt skipt á milli tveggja stillinga

 • Hefðbunin akstursstilling þar sem bílinn hegðar sér eins og sjálfskiptur bíll og endurnýtir orkuna þegar bremsað er.
 • Sparnaðar akstursstilling þar sem bílinn bremsar sig sjálfur niður þegar gjöf er sleppt og hámarkar orkunýtingu.
Það besta er svo auðvitað að þú þarft ekki að skipta jafn oft um bremsuklossa og diska!
 
UPPLÝSINGAFLÆÐI

Corsa-e heldur þér upplýstri og við stjórn. Akstursupplýsingarnar veita ökumanni auðskiljanlegt yfirlit yfir akstursskilyrðum og orkunotkun til að tryggja hámarks skilvirkni og drægni.

 

 

 

OPEL ÞJÓNUSTA FYRIR RAFMAGNSBÍLA.

Opel þjónustan fyrir rafmagnsbíla býður upp á auðvelda og áhyggjulausa byrjun.
"GULLNA STÝRIÐ".*
* Sigurvegari gullna stýrisins í flokki minni bíla. AUTO BILD & BILD AM SONNTAG. 
"BESTU BÍLAKAUPIN Í EVRÓPU 2020".

AUTOBEST hlaut nýju Corsa sem bestu kaupin í Evrópu 2020: Þetta er fyrsti bíllinn í sögu verðlaunanna sem byrjar að byggja upp tengsl á milli klassískrar og nýrrar framdráttar tækni - Corsa-e er fullkomið dæmi um að gera rafvæðingu aðgengilega fyrir fólkið.

 

 

VILTU KYNNA ÞÉR ENN MEIRA?

Okkar þjónustuloforð, þín þægindi.

 

1. 8 ÁRA ÁBYRGÐ EÐA 160.000 KM FYRIR BATTERÍIÐ

 

2. OPEL VEGAÐSTOÐ
2 ár / 30.000km frá framleiðanda.

 

3. E-SÉRFRÆÐINGAR OKKAR

Sérfræðingar okkar hugsa vel um bílinn þinn og svara öllum þínum spurningum.

 

5. VOTTUÐ HLEÐSLULAUSN

Hleðlsustöðvar sem settar eru upp af fagmönnum.

 

6. VIÐ BJÓÐUM UPPÁ AFNOT AF BÍLALEIGUBÍLUM

Úrval bílaleigubíla í boði á meðan bíllinn þinn er í viðgerð.

 

7. ÆVILANGAR HUGBÚNAÐAR UPPFÆRSLUR

Nýttu þér alltaf bestu akstursupplifunina

 

8. BÍLLINN ÞINN ER HLAÐINN Í 80%

Í hverri þjónustuskoðun.