Jepplingar

JEPPLINGAR

VELDU OPEL JEPPLINGINN ÞINN.

CROSSLAND X
Fjölbreytni sem fær fólk til þess að snúa höfði. Stíll sem er tilbúinn í hvað sem er. Allt frá breyttu og flottu Opel merki í praktíska innréttingu hefur Crossland eitthvað fyrir þig. 
Sjá meira
GRANDLAND X HYBRID
Grandland X Hybrid er glænýr sparneytinn 225 til 300 hestafla tengiltvinnjeppi sem fæst fjórhjóladrifinn eða framhjóladrifinn með 8 gíra sjálfskiptingu og 5 ára ábyrgð. Þessi stórglæsilegi sportjeppi er klár í öll möguleg ævintýri. Grandland X Plug-in Hybrid skartar í senn hátækni nútímans, mjög miklu afli og glæsilegri hönnun. Hann er svo sannarlega umhverfisvænn og tilbúinn til stórræða. 
Sjá meira