Fjölskyldubílar

FJÖLSKYLDUBÍLAR.

Finndu rétta fjölskyldubílinn fyrir þig.

CROSSLAND

Fjölbreytni sem fær fólk til þess að snúa höfði. Stíll sem er tilbúinn í hvað sem er. Allt frá breyttu og flottu Opel merki í praktíska innréttingu hefur Crossland eitthvað fyrir þig.

 

 • Ytri mál: Heildarlengd: 4.370 mm, hæð: 1.635 mm, breidd án spegla: 1.976 mm 

 

 • Farangursrými: Með sæti uppi 410 - sæti niðri 1.255 ltr.

 

 • Eigin þyngd 1.163 - 1.319 kg
 
Sjá meira
GRANDLAND X HYBRID

Grandland X Hybrid er glænýr sparneytinn 225 til 300 hestafla tengiltvinnjeppi sem fæst fjórhjóladrifinn eða framhjóladrifinn með 8 gíra sjálfskiptingu og 5 ára ábyrgð. Þessi stórglæsilegi sportjeppi er klár í öll möguleg ævintýri. Grandland X Plug-in Hybrid skartar í senn hátækni nútímans, mjög miklu afli og glæsilegri hönnun. Hann er svo sannarlega umhverfisvænn og tilbúinn til stórræða.

 

 • Ytri mál: Heildar lengd: 4.477 mm, hæð: 1.609 mm, breidd með spegla niðri / með spegla uppi: 1.610/2098

 

 • Geymslupláss (ltr.): Aftursæti uppi: 514 / Aftursæti lögð niður: 1652

 

 • Dráttargeta vagn með bremsu / vagn án bremsu (kg) 1.200-2000 (600-750) fer eftir vél
 
Sjá meira
MOKKA-E

Alveg ný sýn grípur athyglina og tæknin gerir hana að raunveruleika. Ertu tilbúin/n að upplifa nýja tíma í faraskjóta framtíðarinnar? Skoðaðu nýjan Opel Mokka-e

 

 • Ytri mál: Lengd: 4.1.51 mm, hæð: 1.532 mm, breidd með speglum (felldum inn / út) 1.791 / 1.987 mm 

 

 • Farangursrými: 350 ltr.

 

 • Hleðslugeta: 100 Kw DC
 
Sjá meira
COMBO LIFE

Með fullt af fjölhæfu rými, úrvals þægindum og hágæða öryggisbúnaði er nýji Combo Life fullkominn fyrir fjölskylduna. Veldu á milli 5 eða 7 sæta Combo Life og byrjaðu að keyra.

 

 • Ytri mál: Heildarlengd Combo Life: 4.403 mm, Breidd án sepegla: 1.841 mm, width 2.107 mm
 
 • Hleðslurými: Combo Life: 3800 ltr

 

 • Dráttargeta: 1.000-1.500 kg
 
Sjá meira