Grandland X Hybrid er glænýr sparneytinn 225 til 300 hestafla tengiltvinnjeppi sem fæst fjórhjóladrifinn eða framhjóladrifinn með 8 gíra sjálfskiptingu og 5 ára ábyrgð. Þessi stórglæsilegi sportjeppi er klár í öll möguleg ævintýri. Grandland X Plug-in Hybrid skartar í senn hátækni nútímans, mjög miklu afli og glæsilegri hönnun. Hann er svo sannarlega umhverfisvænn og tilbúinn til stórræða.
- Ytri mál: Heildar lengd: 4.477 mm, hæð: 1.609 mm, breidd með spegla niðri / með spegla uppi: 1.610/2098
- Geymslupláss (ltr.): Aftursæti uppi: 514 / Aftursæti lögð niður: 1652
- Dráttargeta vagn með bremsu / vagn án bremsu (kg) 1.200-2000 (600-750) fer eftir vél