Mokka X Innovation kemur með OnStar þjónustunni

Verð 4.690.000 kr.

Skoðaðu innanrými Mokka X (360° opnast í nýjum glugga).

Opel verðlisti

  • Verðlisti

    Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.

 

Nýr Opel Mokka X - Aldrifs upplifun

Óstöðvandi ævintýrabíll.

Opel Mokka X er flottur og ævintýragjarn sportjeppi sem sameinar lipurð og styrk.
Þægindi, tækninýjungar, þýskt hugvit og skemmtilegir aksturseiginleikar fylgja þér hver sem þú ferð í Mokka X.
 
• Fjórhjóladrifinn AWD
• AGR vottuð bílsæti
• Ríkulegur staðalbúnaður
 
 

Kjarabót!

Við bjóðum umtalsverða verðlækkun á Opel sportjeppum út apríl.
Þú kemur og semur á kjörum sem bjarga sumrinu – strax í dag.
 
Kjarabót fyrir Mokka X : 500.000 kr. verðlækkun.
 
 MYNDBÖND.

 

Staðalbúnaður:

Innovation

• R4.0 Intellilink margmiðlunarkerfi
- 6 hátalarar
- 7” lita-, snertiskjár
- Apple Carplay
• Fjarlægðarskynjari að framan og aftan

• Aðgerðastýri með fjarstýringu

á hljómtæki og hraðastilli

• Leðurklætt upphitað stýri

• LED dagljós

• OnStar

• 12V tengi í aftanverðum miðjustokki

• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

• AGR sæti

• Akreinavari

• Aksturstölva

• Armpúði á framsæti

• Armpúði í miðju aftursæta

• Álfelgur 18”

• Árekstrarviðvörun

• AWD / sídrif

• Bakkmyndavél

• Beygjustýring á aðalljósum

• Blindpunkts viðvörun í hliðarspeglum

• Bluetooth samskiptakerfi

• Brekkubremsa (Hill decent control)

• Dökkar afturrúður

• ESP stöðugleikastýring

og ABS hemlakerfi

• Farangurshlíf

• Fjarstýrð samlæsing

• Framsæti með mjóbaksstuðning

• Geymsluhólf milli framsæta

• Geymsluvasar aftan á framsætum

• Glasahaldari fram í

• Háls-, höfuð- og bakhnykkisvörn

í framsætum • Hiti í framsætum

• Hiti í hliðarspeglum

• Hraðastillir (cruise control)

• Hraðnæmt stýri

• HSA kerfi - brekkuhjálp
 
• Hæðarstillanlegt stýri með aðdrætti

• Hæðarstilling á farþegasæti

• Hæðarstilling á ökumannssæti

• Höfuðpúðar á öllum sætum

• ISOFIX barnstólsfestingar í aftursætum

• Loftþrýstingskynjari fyrir hjólbarða

• Lyklalaust aðgengi

• Miðstöð og loftkæling, tölvustýrð 

og svæðaskipt • Plata á þröskuldum að framan

• Rafdrifnar rúður að framan og aftan

• Rafmagns aðfellanlegir hliðarspeglar

• Rafstýrðir, upphitaðir hliðarspeglar

• Regnskynjarar á rúðuþurrkum

• Rúðuþurrka á afturrúðu 

• Ræsihnappur

• Samlitaðir hurðahúnar

• Samlitaðir speglar

• Samlitaðir stuðarar

• Sjálfvirk glampavörn í baksýnisspegli

• Sjálfvirk stýring á ljósum með birtu

skynjun • Spegill í sólskyggni farþega

• Spegill í sólskyggni með lýsingu

• Start/stopp kerfi

• TCS Spólvörn

• Tengi fyrir Ipod og MP3 spilara

• Umferðamerkja aðstoð

• USB tengi

• Varadekk

• Vindskeið að aftan

• Þakbogar

• Þokuljós að framan

• Ökumannssæti með framlengingu

undir læri • Öryggisbeltastrekking að framan

og við gluggasæti að aftan.

• Öryggispúðar í hliðum framsæta

• Öryggispúðar í stýri og mælaborði

• Öryggispúðatjöld í hliðum

• 40/60 niðurfellanlegt sæti

Vertu velkomin(n) í sýningarsal Opel að Krókhálsi 9. Reykjavík.
Eða Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ.

Afgreiðslutími Opel
Krókhálsi 9
  • Mán. - fös. kl. 10-18*
  • Laugardaga kl. 12-16
*Opið er frá kl. 10 á þriðjudögum.
 
Sími söluráðgjafa: 590 2000