Verð frá 3.990.000 kr.

Sparneytinn: Opel Mokka 1,7 dísil bsk CDTi vélin notar aðeins 4,9l/100 km miðað við blandaðan akstur.

Opel verðlisti

  • Verðlisti

    Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.

 

Opel Mokka

Opel Mokka er flottur og ævintýragjarn sportjeppi sem sameinar lipurð og styrk. Tækninýjungar, þýskt hugvit og skemmtilegir aksturseiginleikar skiluðu Opel Mokka í fyrsta sæti í vali á 4x4 bíl ársins í Þýskalandi 2013.

Þú situr hátt í bílnum, innréttingin er fáguð og bíllinn lætur frábærlega að stjórn.
Fágaður og sterklegur Opel Mokka er á heimavelli hvar sem er.

• Glæsileg hönnun að innan sem utan
• Mikið og gott innanrými
• Þægilegur og með vel hannað mælaborð
• Öruggur og traustur
• Traustur undirvagn og hagkvæmni í rekstri
Staðalbúnaður:

• Álfelgur 17”

• Litað gler (Tinted)

• Samlit handföng, hliðarspeglar og stuðarar

• Þakbogar

• Bakkmyndavél

• Rúðuþurrka á afturrúðu

• Tauáklæði

• Leðurklætt stýri

• Spegill í sólskyggni í framsætum

• Sjálfvirkur birtustillir í spegli

  • Mjóbaksstilling á ökumannssæti

• Hæðarstilling á ökumannssæti

• Armpúði á ökumannssæti

• Miðstöð með loftkælingu, tölvustýrð

• Hiti í framsætum

• Hiti í hliðarspeglum

• Hiti í stýri

• Rafdrifnir hliðarspeglar

• Rafdrifnir aðfellanlegir hliðarspeglar

• Rafdrifnar rúður að framan

• Rafdrifnar rúður að aftan

• Fjarstýring í stýri fyrir hljómtæki

• Hæðarstillanlegt stýri með aðdrætti
• Aflstýri

• Hraðastillir (cruise control)

• Fjarstýrðar samlæsingar

• Aksturstölva

• Intelilink útvarp með 7” litaskjá og CD

• Tengi fyrir Ipod og MP3 spilara

• USB tengi

• Bluetooth samskiptakerfi

• 6 hátalara

• 5 stjörnu NCAP öryggi

• Öryggispúðar í stýri og mælaborði

• Öryggispúðar í hliðum framsæta

• Öryggispúðatjöld í hliðum

• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

• Höfuðpúðar á öllum sætum

• Háls- og bakhnykkjavörn í framsætum

• ISOFIX öryggisfestingar fyrir barnastóla

• ABS hemlalæsivörn

• ESP stöðugleikastýrikerfi

• EBD hemlajöfnunarkerfi

• TCS spólvörn

• Brekkubremsa (Hill Decent Control)

• Loftþrýstimælir fyrir hjólbarða

Tækniupplýsingar og verð má finna hér í Opel verðlista.
 


Vertu velkomin(n) í sýningarsal Opel að Tangarhöfða 8-12. Reykjavík.
Eða Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ.

Afgreiðslutími Opel
Tangarhöfða 8-12
  • Mán. - fös. kl. 9-18*
  • Laugardaga kl. 10-14
*Opið er frá kl. 10 á þriðjudögum.
 
Sími söluráðgjafa: 590 2000