Insignia kemur með OnStar þjónustunni

Verð frá 4.790.000 kr.

Opel verðlisti

  • Verðlisti

    Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.

 

Skoðaðu innanrými Insigna (360° opnast í nýjum glugga).

Opel Insignia Sports Tourer

Rúmgóður hátæknifjölskyldumeðlimur.

Hér er bíll sem skilar sínu hvort sem er í vinnu eða frítíma.
Rúmgóður, aflmikill og með frábærum tæknilegumútfærslum. Gefðu líka smáatriðunum gaum því þau koma skemmtilega á óvart. Það fer vel um alla fjölskylduna í þessum sparneytna, tæknilega og fallega fjölskyldubíl.


Glæsileg hönnun.


Staðalbúnaður:

Innovation

• Intelilink margmiðlunarkerfi með 8” snertiskjár

• Tengi fyrir Ipod og MP3 spilara

• USB tengi

• 7 hátalarar

• Bluetooth samskiptakerfi

• Aksturstölva

• Opel Eye
- Nálgunarskynjari
- Nálgunarviðvörunarbúnaður
- Akreinavari
- Sjálfvirk (rafstýrð) neyðarhemlun
- Umferðaskilaaflestur

OnStar

• Lyklalaust aðgengi

• Bose hátalarakerfi

• Bakkmyndavél

• Miðstöð með loftkælingu, tölvustýrð og svæðaskipt

• Álfelgur 18”

• Litað gler (Tinted)

• Dökkt gler að aftan (Privacy glass)

• Led ljós

• Sjálfvirk stýring á ljósabúnaði

• Fjarlægðarskynjari á hraðastilli

• Hreinsibúnaður á aðalljósum

• Samlit handföng, hliðarspeglar og stuðarar

• Tauáklæði

• Leðurklætt stýri

• Spegill í sólskyggni með lýsingu

• Hæðarstilling á ökumannssæti

• Geymsluhólf/armpúði milli framsæta

• Hiti í framsætum

• Hiti í afturrúðu

• Hiti í hliðarspeglum

• Hiti í stýri

• Rafdrifnir hliðarspeglar
 

• Rafdrifnar rúður að framan

• Rafdrifnar rúður að aftan

• Fjarstýring í stýri fyrir hljómtæki

• Hæðarstillanlegt stýri með aðdrætti

• Aflstýri

• Hraðastillir (cruise control)

• Fjaropnun á skotti

• Fjarstýrðar samlæsingar

• Öryggispúðar í stýri og mælaborði

• Öryggispúðar í hliðum framsæta

• Öryggispúðatjöld í hliðum

• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

• Höfuðpúðar á öllum sætum

• ISOFIX öryggisfestingar fyrir barnastóla

• ABS hemlalæsivörn

• ESP stöðugleikastýrikerfi

• Þokuljós framan

• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli

• Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur

• Sportsæti

• Rafdrifið ökumannssæti

• Mjóbaksstilling á ökumannssæti

• Háls- og bakhnykkisvörn í framsætum

• Rafstýrð handbremsa

• Varadekk

• Loftþrýstingskynjari fyrir hjólbarða

• 12 v tengi við aftursæti

• Rafstýrð opnun/lokun á afturhlera

• Þakbogar

Tækniupplýsingar og verð má finna hér í Opel verðlista.
 


Vertu velkomin(n) í sýningarsal Opel að Tangarhöfða 8-12. Reykjavík.
Eða Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ.

Afgreiðslutími Opel
Tangarhöfða 8-12
  • Mán. - fös. kl. 9-18*
  • Laugardaga kl. 12-16
*Opið er frá kl. 10 á þriðjudögum.
 
Sími söluráðgjafa: 590 2000