Insignia kemur með OnStar þjónustunni

Verð frá 4.490.000 kr.

Opel verðlisti

  • Verðlisti

    Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.

 

Skoðaðu innanrými Insignia (360° opnast í nýjum glugga).

Opel Insignia 4-dyra, þýskur lúxus á einstöku verði

Opel Insignia er hlaðinn búnaði og sameinar glæsilegt útlit, fyrsta flokks tækni og meiri þægindi.

Sparneytin vél, sportlegt útlit og ríkulegur búnaður gera Opel Insignia að bíl sem þú elskar að keyra. Rennilegt útlit og sterk sérkenni leyna sér ekki.

Opel Insignia boðar nýja tíma í þessum flokki bíla með glæsilegu útliti, tæknilegum útfærslum og frábærum aksturseiginleikum.

Þetta er bíll sem stenst allan samanburð.

Staðalbúnaður:

Innovation Bose Edition

• Bose hátalarakerfi

• Álfelgur 18”

• Aksturstölva

• Intelilink margmiðlunarkerfi með 8” snertiskjár

Opel Eye
- Nálgunarskynjari
- Nálgunarviðvörunarbúnaður
- Akreinavari
- Sjálfvirk (rafstýrð) neyðarhemlun
- Umferðaskilta álestur

OnStar

• Lyklalaust aðgengi

• Dökkt gler í afturrúðum

• Sjálfvirk stýring á ljósabúnaði

• Fjarlægðarskynjari á hraðastilli

• Tengi fyrir Ipod og MP3 spilara

• USB tengi

• 7 hátalarar

• Bluetooth samskiptakerfi

• Bakkmyndavél

• Miðstöð með loftkælingu, tölvustýrð og svæðaskipt

• Litað gler (Tinted)

• Led ljós

• Þokuljós framan

• Hreinsibúnaður á aðalljósum

• Samlit handföng, hliðarspeglar og stuðarar

• Hiti í stýri

• Leðurklætt stýri

• Hæðarstillanlegt stýri með aðdrætti • Aflstýri

• Hraðastillir (cruise control)

• Fjarstýring í stýri fyrir hljómtæki

• Sportsæti

• Rafdrifið ökumannssæti

• Mjóbaksstilling á ökumannssæti

• Háls- og bakhnykkisvörn í framsætum

• Hæðarstilling á ökumannssæti

• Geymsluhólf/armpúði milli framsæta

• Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu

• Hiti í framsætum

• Hiti í afturrúðu

• Hiti í hliðarspeglum

• Rafdrifnir hliðarspeglar

• Rafdrifnar rúður að framan

• Rafdrifnar rúður að aftan

• Fjaropnun á skotti

• Fjarstýrðar samlæsingar

• Öryggispúðar í stýri og mælaborði

• Öryggispúðar í hliðum framsæta

• Öryggispúðatjöld í hliðum

• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

• Höfuðpúðar á öllum sætum

• ISOFIX öryggisfestingar fyrir barnastóla

• ABS hemlalæsivörn

• ESP stöðugleikastýrikerfi

• Varadekk

• Loftþrýstingskynjari fyrir hjólbarða

• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli

• Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur

• Spegill í sólskyggni með lýsingu

• Rafstýrð handbremsa

• 12 v tengi við aftursæti

Opel Eye öryggiskerfið í Insignia:

Opel Onstar í Insignia:


Tækniupplýsingar og verð má finna hér í Opel verðlista.


Vertu velkomin(n) í sýningarsal Opel að Tangarhöfða 8-12. Reykjavík.
Eða Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ.

Afgreiðslutími Opel
Tangarhöfða 8-12
  • Mán. - fös. kl. 9-18*
  • Laugardaga kl. 12-16
*Opið er frá kl. 10 á þriðjudögum.
 
Sími söluráðgjafa: 590 2000