Verð frá 2.590.000 kr.

Nú kynnum við með stolti fimmtu kynslóðina af Corsa. Hér er á ferðinni afar sportlegur fimm manna bíll sem kemur virkilega á óvart fyrir óvenju fullkominn tækni- og öryggisbúnað, ferska hönnun, sprækar vélar og frábært verð.
 

 

Opel verðlisti

  • Verðlisti

    Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.

 

Opel Corsa var í sviðsljósinu í Zagreb, höfuðborg Króatíu við afhendingu á “AUTOBEST 2015” verðlaununum. Nýja Opel Corsan hreppti þar titilinn “Best Buy Car of Europe árið 2015”. Dómnefndin var skipuð bílasérfræðingum frá 15 Evrópuríkjum. Samkeppnin var hörð en Opel Corsa stóð uppi sem sigurvegari.

 

 

OPEL CORSA

 
Corsa er óvenju rúmur fimm manna bíl sem kemur sannarlega á óvart fyrir fullkominn tækni- og öryggisbúnað, ferska hönnun, sprækar vélar, sparneytni og frábært verð.

Einstök hönnun og aðlaðandi útlit draga þig nær nýjum Corsa.

 

 

Ytra byrði:Innra byrði:


 

Nýjungar:Afl og hagkvæmni:Staðalbúnaður:

Essentia

• Litað gler (Tinted)

• LED ljós

• Rúðuþurrka á afturrúðu

• Tauáklæði

• Hiti í afturrúðu

• Rafdrifnir hliðarspeglar

• Rafdrifnar rúður framan

• Hæðarstillanlegt stýri með aðdrætti

• Aflstýri

• Fjarstýrðar samlæsingar

• Útvarp AM/FM Stereo

• 4 hátalarar
 
• Öryggispúðar í stýri og mælaborði

• Öryggispúðatjöld í hliðum

• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

• Höfuðpúðar á öllum sætum

• ISOFIX öryggisfestingar fyrir barnastóla

• ABS hemlalæsivörn

• ESP stöðugleikastýrikerfi

• Loftþrýstiskynjarar fyrir hjólbarða

• Hiti í hliðarspeglum

• Háls- og bakhnykkjavörn í framsætum

• Felgur 14”

Umfram í Enjoy

• Hiti í framsætum

• Fjarstýring í stýri fyrir hljómtæki

• Hraðastillir (cruise control)

• Aksturstölva

• Útvarp AM/FM Stereo, m/CD, MP3

• Tengi fyrir Ipod og MP3 spilara

• 6 hátalarar

• USB tengi

• Felgur 15”
 
• USB tengi

• Leðurklætt stýri

• Fjölstillanlegt ökumannssæti

• Hiti í stýri

• Samlitaðir hurðahúnar og stuðarar

• Niðurfellanlegt aftursæti 40/60

• Bluetooth samskiptakerfi

• Lesljós
 

Umfram í Innovation

• Álfelgur 16”

• OnStar

• R4.0 Intellilink margmiðlunarkerfi
- Skjá snjallsímans varpað á 7” lita Intellilink snertiskjá.

• Bakkmyndavél

• Loftkæling A/C
• Þokuljós að framan

 

• Krómlistar og handföng

• Glasahaldari fram í

• Vasar aftan á framsætum

• Spegill í sólskyggni farþega

• Bakkskynjari

Hafa ber í huga að aukabúnaðurinn í Corsa er mismunandi eftir gerðum. 
 


Vertu velkomin(n) í sýningarsal Opel að Krókhálsi 9. Reykjavík.
Eða Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ.

Afgreiðslutími Opel
Krókhálsi 9
  • Mán. - fös. kl. 09-18
  • Laugardaga kl. 12-16
 
Sími söluráðgjafa: 590 2000